Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1981, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.02.1981, Blaðsíða 21
Guðrún Karlsdóttir, UMSK. og bætti sig ekki. Mjög líklegt er þó að Guðrún Karlsdóttir og Hrönn Guðmundsdóttir verði sterkar í 800 m og 1500 ef marka má af víðavangshlaupum vetrar- ins. Laufey Kristjánsdóttir HSÞ og Anna B. Bjarnadóttir UMSB komu á óvart og líklegt að þær veiti olantöldum stúlkum verðuga keppni. Ragna Erlingsdóttir og Hólm- lríður systir hðnnar eru í sérflokki í grindahlaupinu. Framfarir verða örugglega verulegar í þess- ari grein á næsta sumri. Boðhlaupin Sveit UBK (UMSK) setti UMFI -met, ef miðað er \ ið ral- magnstímatöku, og búast má við að sveitin bæti sig verulega á næsta sumri. Sveitir HSK og Sel- foss náðu þokkalegum árangri og einnig sveitir UMSE og UMSB. Sveit HSK setti UMFÍ-met í 1000 m boðhlaupi og var nú keppt í þessari grein í 1. og 2. deild Bik- arkeppni FRÍ. Mætti jafnvel at- huga möguleika á keppni í þessari grein á Landsmótum í framtíð- inni. Hrönn Guömundsdóttir, UMSK. MARGARVQNIR RÆTA.ST Miði í happdrætti SÍBS gefur góða vinningsvon, nær2/3hlutar veltunnar fara í vinninga, og meira en f jórði hver miði hreppir vinning. Par að auki á hver seldur miði þátt í því að aðrar vonir rætist. Vonir þeirra sem þurfa á endurhæfingu að halda — endurheimta afl og heilsu með þjálfun og störfum við hæfi. Árlega fá nær 600 manns þjálfun og vinnu að Reykjalundi og 40 öryrkjar starfa að jafnaði á Múlalundi. Og enn er átak framundan: ný þjálfunarstöð að Reykjalundi og nýtt húsnæði fyrir Múlalund. Almennur stuðningur landsmanna er lykillinn að árangursríku starfi SÍBS___________________ Happdrætti SÍBS MIÐAVERÐ AÐEINS 2000 GKR. 20 NÝKR. Hæsti vinningur 10 milljónir gkr., 100.000 nýkr. SKINFAXI 21

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.