Skinfaxi - 01.02.1985, Blaðsíða 7
Islandsgangan
Á haustþingi SKÍ sem haldið
var á Egilsstöðum 9.—11. nóv. s.l.
var ákveðið að koma á allt að 5
trimmgöngum fyrir almenning
sem kölluðust einu nafni íslands-
gangan og væri hver þeirra a.m.k.
20 km. að lengd.
Ákveðið var að mót þessi færu
fram á eftirtöldum stöðum árið
1985.
16/2 á Egilsstöðum
Skógargangan 20 km.
9/3 á Akureyri
Lambagangan 20 km.
23/3 í Reykjavík
Þingvallagangan 42 km.
13/5 á Ólafsfirði
Lava Loppet 10-20-40 km.
4/5 á ísafirði
Fossavatnsgangan 24 km.
Þátttaka í Islandsgöngunni
gefa stig og eru þau reiknuð út
eftir röð keppenda í hverju
göngumóti fyrir sig skv. reglugerð
SKÍ um stigaútreikning í göngu.
Samanlögð stig þátttakenda úr
þrem þessara göngumóta ráð úr-
slitum um röð hans í Islands-
göngunni.
Sigurvegari hlýtur íslandsbik-
arinn sem er farandgripur en auk
þess skulu verðlaun veitt fyrir
þrjú efstu sæti í eftirtöldum
flokkum.
konur 17—34 ára og 35 og eldri
karlar 17—34 ára og 35 og eldri
Þátttökutilkynningu skal
senda til viðkomandi skíðaráða
en einnig má tilkynna skráningu í
síma á viðkomandi stöðum sem
hér segir:
Egilsstaðir: 97-1353
Akureyri: 96-22722/22930
Reykjavík: 91-45473/687000/
37392
Ólafsfj.: 96-62456/62270/62134
ísafjörður: 94-3092/4162
Skráningu í allar göngurnar í
heild má einnig tilkynna til
Trimmnefndar SKÍ, Hafnar-
stræti 81, Akureyri sími 96-22722.
Reglur íyrir íslandsgönguna
1. Keppnin heitir íslands-
gangan.
2. Keppnin er fólgin í þátt-
töku í allt að fimm sjálf-
stæðum almenningsgöng-
um á skíðum á sama vetri.
3.Stig þátttakenda eru reikn-
uð eftir röð í hverju göngu-
móti, samkv. reglugerð SKI
um stigaútreikning í göngu.
Samanlögð stig þriggja
bestu mótanna ráða úrslit-
um í Islandsgöngunni.
4.Verðlaun í íslandsgöng-
unni skulu veitt fyrir þrjú
efstu sæti í eftirtölum
flokkum:
Konur: 17—34 ára
35 ára og eldri
Karlar: 17—34 ára
35 ára og eldri
5.Stefnt skal að því að mótin
fari fram sem víðast um
landið og eru þau nú þessi:
1. Skógargangan Egilsstöð-
um 25 km. 2. Lambagang-
an Akureyri 20 km. 3. Þing-
vallagangan Reykjavík 42
km. 4. Lava Loppet Ólafs-
fjörður 10-20-40 km. 5.
Fossvatnsganga ísafjörður
24 km.
Lágmarks vegalengd hvers
móts til útreiknings v/ís-
landsbikarsins sé a.m.k. 20
km. SKÍ getur þó veitt und-
anþágu frá þessu ef ástæða
þykir til.
6.Trimmnefnd SKÍ er fram-
kvæmdaaðili Islandsgöng-
unnar. (Veitir almennar
upplýsingar um keppnina,
auglýsir hana og birtir úr-
slit).
7. Framkvæmdaaðilar hvers
göngumóts fyrir sig aug-
lýsa það og birta sín úrslit í
fjölmiðlum og tilkynna
þau skriflega til Trimm-
nefndar SKÍ innan viku.
8. Þátttakendur greiða þátt-
tökugjald fyrir hvert
göngumót íslandsgöng-
unnar og rennur hluti þess
til SKÍ.
9. Leitast skal við að reglu-
gerðir hinna einstöku
göngumóta séu samræmd-
ar og skulu þær samþykkt-
ar af SKÍ.
lO.Að öðru leyti gilda móta-
reglur SKÍ um mótahald og
keppni.
Trimmnefnd SKÍ
SKINFAXI
7