Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1985, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.02.1985, Blaðsíða 24
AFREKASKRÁIN1984 SKOÐUÐ Jón Sœvar Þóröarson fyrst. Héraðssambönd eða félög gætu sameinast um kaup á mæli til að minnka kostnað. UMFI er reiðubúið til að hafa milligöngu um kaupin ef óskað er. Einnig mættu mótshaldarar senda skýrslur sínar fyrr til FRÍ til að auðvelda skráningarnefnd störf sín. Trassaskapur af þessu tagi setur mark sitt á afreka- skrána. Karlar Spretthlaup Aðalsteinn Bernharðsson hóf æfingar af kappi s.I. vetur með þeim árangri að hann var lang- besti spretthlaupari UMFI s.l. sumar. Hann bætti sig í 100, 200, 400 og 400 m grindahlaupi og er kominn í röð allra bestu hlaupara íslendinga frá upphafi. Hann hyggst gera enn betur næsta sum- ar enda ungur maður á uppleið. Erlingur bætir sig stöðugt og æfir af skynsemi þar sem hann er við nám í Noregi. Egill er að koma til eftir dapurt ár og bætti sig í 400 m, hljóp á Aöalsteinn Bernharösson. Jón Sævar Þóröarson. Inngangur í ár, eins og í fyrra, mun undir- ritaður fjalla um afrekaskrá UMFI. Þrátt fyrir landsmótsár er árangur ekki afgerandi betri en í fyrra sem sýnir að okkar bestu menn iðka íþrótt sína að staðaldri en ekki bara landsmótsárið. Margir mótshaldarar berjast við vindmyllur. Þeim ætlar seint að skiljast að árangur í mörgum greinum fæst ekki staðfestur nema vindmælir sé notaður. Þeir ættu að biðja keppendur afsök- unar og útvega sér vindmæli sem Einar Vilhjálmsson. 24 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.