Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1985, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.02.1985, Blaðsíða 31
Borgamesmót í sundi Dagana 26. til 28. nóvember s.l. var haldið í sundlaug Borgarness Borgarnesmót í sundi og voru keppendur 16 ára og yngri. Var mót þetta mjög vel heppnað og voru mörg Borgarnesmet sett. Keppendum var skipt í þrjá flokka AB, C og D flokk. í D flokknum eru þeir sem eru að byrja að taka sín fyrstu sundtök. Þjálfari þess hóps er Björg Kristófersdóttir en hún er jafn- framt formaður sunddeildar Skallagríms. Hún var um skeið sundkona, U.M.S.B. og er iþrótta- kennari að mennt. C flokkinn skipa þau sem eru aðeins lengra komin í sundinu og er þjálfari þeirra Berta Svein- björnsdóttir en hún er fyrrver- andi sundkona úr Vestra á ísa- firði. Hún er lærð fóstra en sér um kennslu yngri barna. Svo er það AB flokkurinn en í honum eru þau sem lengst eru komin. Þjálfari þeirra er Ingi- mundur Ingimundarson, en hann er Strandamaður og keppti á sín- um tíma fyrir H.S.S. og einnig fyrir U.M.S.S. Hann er lærður 'þróttakennari og er kunnur fyrir störf sín innan, Ungmennafélags- hreyfingarinnar. Á þessari upptalningu sést að það er öflugt tríó sem sér um sundþjálfun krakka í Borgarnesi. Hér á eftir kemur árangur þeirra í þessu móti. Stúlkur 15—16 ára ® = Borgarnesmet mín. 200 m skriðsund Hafdís B. Guðmundsdóttir ’69 2:33.6 B 200 m bringusund Hafdis B. Guðmundsdóttir ’69 100 m baksund Hafdís B. Guðmundsdóttir ’69 100 m flugsund Hafdís B. Guðmundsdóttir ’69 200 m fjórsund Hafdís B. Guðmundsdóttir ’69 Drengir 13—14 ára 200 m skriðsund Jón V. Jónsson ’71 200 m bringsund Jón V. Jónsson ’71 100 m baksund Jón V. Jónsson ’71 100 m flugsund Jón V. Jónsson ’71 200 m fjórsund Jón V. Jónsson ’71 Telpur 13—14 ára 200 m skriðsund Anna K. Eyjólfsdóttir ’71 200 m bringusund Anna K. Eyjólfsdóttir ’71 100 m baksund Anna K. Eyjólfsdóttir ’71 100 m flugsund Anna K. Eyjólfsdóttir ’71 200 m fjórsund Anna K. Eyjólfsdóttir ’71 Svcinar 11—12 ára 100 m skriðsund Jón B. Björnsson ’71 50 m baksund Jón B. Björnsson ’71 100 m fjórsund Jón B. Björnsson ’71 2:56,5 B Meyjar 11—12 ára 100 m skriðsund Sigríður D. Auðunsdóttir ’72 1:13,2 B 1:23,6 B 100 m bringusund Sigríður D. Auðunsdóttir ’72 1:31,6 B 1:24,4 B 50 m baksund Sigríður D. Auðunsdóttir ’72 44,1 B 2:54,5 B 50 m flugsund Selma Kr. Böðvarsdóttir ’72 39,4 B 100 m fjórsund Selma Kr. Böðvarsdóttir ’72 1:25,4 B 2:30,3 B 3:21,6 B 1:22,6 B Hnokkar 10 ára og yngri 50 m skriðsund 1:23,7 B Hlynur Þór Auðunsson ’75 37,7 B 50 m bringusund 2:47,9 B Hlynur Þór Auðunsson ’75 49,1 B 50 m baksund Hlynur Þór Auðunsson ’75 50 m flugsund 50,4 B 2:38,9 B Hlynur Þór Auðunsson ’75 49,3 B 100 m fjórsund 3:21,3 Hlynur Þór Auðunsson ’75 1:40,6 B 1:26,6 B 1:30,0 B Hnálur 10 ára og yngri 50 m skriösund 3:05,3 B Jenný V. Þorsteinsdóttir ’74 50 m bringusund 40,8 B Jenný V. Þorsteinsdóttir ’74 50 m baksund 47,5 B 1:26,6 Jenný V. Þorsteinsdóttir ’74 50 m flugsund 52,3 B 48,4 Jenný V. Þorsteinsdóttir ’74 100 m fjórsund 47,0 B 1:40,1 Jenný V. Þorsteinsdóttir ’74 1:39,1 B MTééI ppf Keppendur á sundmótinu. SKINFAXI 31

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.