Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1985, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.06.1985, Blaðsíða 19
Svona var einnig teflt í áður- nefndri skák og svartur lék nú 11,- Be7 og náði reyndar góðri stöðu. Kasparov lumar á miklu sterkari leið. 11. -Rg4! 12.Dd4 12. -Re4!! Beint í dauðann! Ef 12,Dxe4 Da5+ 13.Kdl Rxf2+ taparhvítur drottningunni. 13. Bh3 Drottningarskák á a5 og peðið á f2 verður ekki varið samtímis. Eftir 13.Rd3 f5! hótar svartur óþyrmilega 14.-c5! sem fangar drottninguna. Önnur tilraun er 13. c5!? til að svara 13.-Da5+ með 14. b4. Eftir 13.-Rgxf2 14.Rxe6 fxe6 15.Rh3 Rxh3 16.Bxh3 (eða 16.Dxe4) Rg5 hefur hvítur þó ekki nægjanleg færi fyrir peðið. 13.-Da5+ 14.Kfl Rgxf2 15.Bxe6 fxe6 fxe6 16.Rxe6 Kd7! Kasparov teflir af miklunt krafti og tengir fimlega sarnan hrókana. 17.Rh3 Rxh3 18.Dxe4 He8 19.Rc5 + Þetta er besta vörnin í erfiðri stöðu. Ef 19.Dg4 Hxe6 20.Dxh3 kemur 20.-Dd2! og hvítur er glat- aður. 19,-Dxc5 20.Dg4+ Kc7 21.Dxh3 Be7 22.Bxg7 Staðan er töpuð en 22. Dg4 er skárra. Hins vegar ekki 22.Kg2 vegna 22.-Bf6 með tvöfaldri hót- un. 22.-Hhf8+! 23.Bxf8 Hxf8 + 24.Kel Df2+ 25.Kdl Dd4 + 26.Kc2 De4+ 27.Kd2 Bg5 + 28.Kc3 De5 + — Og hvítur gafst upp. Hér koma lokin á 2. einvígis- skákinni. Hubner (svart) drap síð- ast peð á b4 með drottningu sinni og Kasparov svaraði að bragði og náði vinnandi sókn. Nú reynir á lesandann að reikna framhald skákarinnar til enda. Lausn: Framhaldið varð: 35.Dh6! Dxel + 36.Kh2 Kf8 37.Rxg6 + Kg8 (ef 37.-KÍ7 38,Re5+ Kf8 39.Hg3 og vinnur) 38.Dh8+ Kf7 39.Dxd8 og Hubner gafst upp. Ef 39.-Kxg6 þá kemur biskupinn i leikinn með 40.Bh5+ og mátar. Aðrir leikir leiða einnig til máts. Vestfjarðamót Útlsam- komur Nú um verslunarmannahelgina eins og undanfarin ár verða mörg héraðssambönd með útisam- komur þessa helgi. í Þjórsárdal verður Gaukurinn og í Atlavík verður UIA með Atlavík ’85 þar sem Stuðmenn rnunu sjá urn fjör- ið. Þá er HSÞ einnig að athuga með að halda Laugahátíð í sumar, en þó er það ekki alveg ákveðið. Svo hefur heyrst að UMSB sé með í athugun að halda samkomu um þessa helgi, en nokkuð er síðan þeir hættu með samkomur að Húsafelli sem þeir héldu í rnörg ár. Þannig að það verður úr mörgu að velja fyrir þá sem ætla á útisam- komu um verslunarmannahelgina í sumar. Á síðasta þingi HVÍ var sam- þykkt að halda Vestfjarðamót í frjálsum íþróttum fyrir 18 ára og yngri. Verður mótið haldið dag- ana 10. og 11. ágúst að Núpi. Mótshald og skipulagning er í höndum stjórnar HVÍ, því eru allir þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í móti þessu beðnir að snúa sér til stjórnar HVl. Hægt er að ná í framkvæmdastjóra HVÍ að Núpi við Dýrafjörð í síma 94-8240. Vonast er til að sem flest félög sjái sér fært að vera með og sendi fjölmennt lið á þetta mót. HERAÐSSKÓLINN _ BÝÐUR UPPÁ' Jsf^-Gistingu -^SÍ^lialdstæði Jfe- MorgunverJ) Eftirmiðdagskaffi Kvöldverð Kvöldkaffi UPPtfs'lNGAR i SÍMA A NUPI OFFERS YOU: Night-lodging .j^'Sleepng-bag*, bdging -^3^-Campng Breakfast Cofíee/tea, cakes and sandwiches Supper HIOSKAHDA SHIHMÍNG.POOI ON IOGATION 'INFORMATÍONTEI 94-8235 SKINFAXI 19

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.