Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.06.1985, Page 21

Skinfaxi - 01.06.1985, Page 21
Sýningarbásinn á Iönsýning- unni. — Þið hafið ekki látiö neitt á almennan markaö? Nei, við framleiðum eingöngu eftir pöntunum en eigum alltaf til slípaða steina á lager. — Ernóg aö gera í þessu ? Það hefur gengið svona í öld- um. Núna undanfarið hefur verið þó nokkuð að gera, en fyrst eftir áramótin var rólegt. Og nú eftir Iðnkynninguna á Egilsstöðum geri ég mér miklar vonir um að nóg verði að gera, því þar sýndu mjög margir þessu áhuga. Kristján Þorsteinsson crð saga og slípa steina. Viðurkenning. Um leið.ög við þökkum Helga kærlega fyrir spjallið Jrirtum við nokkrar myndir afýýmsum grip- um sem Álfasteinri'h.f. hefur gert fyrir einstaklinga, fyrirtæki og félög. Fánar Mjög algengt er að félög og sambönd láti gera fána með merki sínu á. Hér á skrifstofu UMFÍ er til mikið safn af fánum frá félögum og samböndum. En nú hafa félög breytt merkjum sínum og sum nýbúin að láta gera fána, þess vegna biðjum við þau félög sem ekki hafa sent okkur fána sinn að gera það. Því við höfum alla þá fána sem við eigum til sýnis hér á skrifstofunni. Svör 1. Forsætisráðherra, forseti sam- einaðs Alþingis og forseti hæstaréttar. 2. Ég sé. 3. Bjarni (tvítugur) og Einar (11 ára) Halldórssynir. 4. Nikulás Kopernikus (á 15. öld). 5. Alexander Dumas. 6. Flosi Þórðarson á Svínafelli. 7. Fjöður ofar, hangfjöður neðar sömu megin á eyra. 8. Zamenhoff og var Pólverji. 9. Equador. 10. MCMLXXXV. 11. Lúðvík 14. 12. 1417 km. 13. Steingrímsfjörð. 14. Einir. 15. Betra er en bænagjörð brennivín að morgni dags. SKINFAXI 21

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.