Skinfaxi - 01.06.1985, Blaðsíða 23
Landsmótiö 1984 á mynctbandi
Síðasta landsmót UMFÍ sem
var í Njarðvík og Keflavík á síð-
asta ári var tekið upp á mynd-
band. Og nú er verið að ganga
endanlega frá myndinni sem verð-
ur til sölu fyrir þá er hafa áhuga.
Frá keppni í staríshlaupi.
Ekki er eingöngu bundið við sam-
bönd eða félög því einstaklingar
geta líka keypt myndina ef þeir
vilja. Myndin verður til á öllum
tegundum myndbandakerfa svo
sem VHS, BETA og 2000 kerfinu.
Ekki vitum við ennþá hvað hún
mun koma til með að kosta, en
hún er um hálf klukkustund að
lengd. Þeir sem hafa áhuga á að
eignast mynd þessa geta haft sam-
band við skrifstofu UMFÍ.
Húfur fyrir félög
og sambönd
Mjög algengt er að félög og
sambönd láti gera boli, fána og
ýmsa aðra muni með merkjum
sínum, og þá oftast til að afla fjár
til starfsemi sinnar. Einnig hafa
húfur verið mjög vinsælar, og þá
einkum hjá þeim yngri. Við frétt-
um fyrir stuttu af fyrirtæki í
Reykjavík sem tekur að sér að út-
búa derhúfur með ýmsum áletr-
unum á fyrir félög og einstak-
linga. Fyrirtæki þetta er Sauma-
stofa H.B. að Ægisiðu 92, og eru
húfurnar úr lérefti og plasti í deri.
Hægt er að hafa tvo liti í áprent-
un, og kostar um 75 kr. stk. ef
pantaðar eru innan við 30 stk. Ef
pantað er meira lækkar kostnað-
urinn á hvert stykki. Við komum
þessu hér á framfæri til félaga og
sambanda sem hafa áhuga á að
láta gera slíkt fyrir sig.
Hann tekur sig vel út med
húíu þessi.
Kort frá
Finnlandi
Fyrir nokkru barst okkur þetta
kort sem er hér til hliðar frá 4H
klúbb í Finnlandi. í klúbbi þess-
um eru átján félagar á aldrinum 4
til 19 ára. Þau óska eftir að kom-
ast í sambönd við félög eða ein-
staklinga hér á landi og ef einhver
hefði áhuga á að skrifa þeim þá er
heimilisfangið þetta:
4H Kerho
Koulu
88670 Juurikkalahti
FINNLAND
Mi^ oamei\ 4noa 0d'
7*íun ‘‘r^uPlbe \ccol
Good b* V
JoorikkaloKtí -tHe JU'*4' April J983-
Hunawe Man
lam inihe 4 * *.*
7 *o o\a
6ooó *>te?
Helto !
Re^arda -from Finlood, -from +be
>yH-club o* -JuurikWaiaVvH. JoorikkalOMfi'
is Q li'Hle villoqe in -Sofliomo.
Tb OUr club belonqa eiqb+een paople
but in our meeflnqs ++ier« la Qbouf
eiqnf- people aqeö fro'n -four -to nine+een,
In wín+er ac OO for exomple Chn'a+mas
ornQmantj a'vj o+bar li+tle ++<inqa. Wa
also cook Ond boW«. In aummer we
plOry voueyball Oncl Fínl«s boaeball.
Nearly everyone o+ u* naa a«o Q
apccial +aak llke qrowlnq ++*e aecalínqo
Of apnjce ond Komt economic TXMka,
H»ny Of o* Moj +aken por+ in dif+erenf
Itirsö o+ compe+i+iona .
We would be qlod 1+ aome c/ub
wan+ed +0 write +o ua Qnd +ei| Qbout-
Addreaa i
wiahes from
HH- ker+vO
KOOIU . , _
Mfcío JooakkoioHtil rf
fhjwjdJ J/yvtUF, ^
kuiwUTv:
it» tk«. 3
I03.«,, olJ
$ Gooi býe F
SKINFAXI
23