Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.06.1989, Page 27

Skinfaxi - 01.06.1989, Page 27
fyrir Landsmótið. Þar verða búningsherbergi,sturturogveitingasala. Mosfellsbæjarlandsmótið verður það fyrsta sem Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK) heldur. UMSK er stærsta héraðssamband landsins með rúmlega 8000 félagsmenn innanborðs. Reiknað er með að um 1500 til 2000 keppendur verið á Landsmóti n u og er þá ekki reiknað með hliðstæðu Afmælishlaups UMFÍ frá því á Landsmótinu á Húsavík þar sem um þátttakendur voru í yngri hópum íþróttaiðkenda. Hugmyndir eru um að endurtaka leikinn í Mosfellsbæ og má þá búast við að fjöldi keppenda fari vel yfir 2000 manns. Keppni í 73 greinum Keppt verður í 73 greinum á Landsmótinu. Það er skemmtileg tilviljun að þegar Landmótshald var endurvakið í Haukadal árið 1940 (hafði þá ekki verið haldið frá 1914) voru keppendur einmitt 73 talsins. Á síðasta Landsmóti á Húsavík voru 17.000 áhorfendur og UMSK menn gera ráð fyrir áhorfendastreymi á bilinu 15 til 50.000 manns á mótinu á næsta ári þar Þannig lítur skipulagið út að aðal Landsmótssvæðinu að Vanná. Ómar Harðarson, framkvœmdastjóri Landsmóts í sumar... sem það verður haldið á höfuð- borgarsvæðinu. Veðurenglamir hafa hins vegar þama sitt að segja. Mótsdögum hefur nú verið fjölgað um einn. Það hefst á fimmtudegi, verður sett formlega á föstudegi og lýkur síðan á sunnudegi. Á blaðamannafundi sem haldinn var í Hlégarði í Mosfellsbæ í maí síðastliðnum til kynningar Landsmótinu og undirbúningi þess, sagði Páll Guðjónsson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, að menn mættu ekki rugla saman framkvæmdum á borð við þær sem fóru fram á Val- bjarnarvelli í Laugardal fyrir all nokkrunt árum og þeirri sem nú væri verið að vinna í Mosfellsbæ. „Viðviljumtelja þetta frumraun hér álandi”, sagðiPáll, „þar sem fram- kvæmdin í Laug- ardal hefur ekki gengiðsem skyldi. „Auk þesserþessi . ..og Sœmundur Runólfsson sem tekur við af Ómari í haust. Ómar verður aftur á móti með í slagnum næsta sumar. SKINFAXI 27

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.