Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.2000, Side 10

Skinfaxi - 01.05.2000, Side 10
Þurfa að taka afstöðu Áfengis- og fíkniefnanotkun unglinga hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu enda neyslan stöðugt að aukast. Til að sporna við þessari þróun þarf setja fram forvarnir sem virka. Jafningjafræðslan eru samtök sem hafa verið starfandi í nokkur ár og látið gott af sér leiða. Markmið þeirra er að fræða ungiinga, 13 til 15 ára, um skaðsemi vímuefna. Þau boða heilbrigt líferni og bera út heilbrigðan boðskap. Þau gera þó ekki út á það að vera einhverjir sérfræðingar eða prédikarar heldur eru þau ungt fólk sem vill fræða ungt fólk um alvöru lífsins. Þau vilja ná til unglinganna sem vinir , þeirra og fá þau til að taka afstöðu. Skinfaxi fékk Elmu Lísu, sem er skipuleggjandi og rekstrarstjóri Jafningjafræðslunnar, til að segja okkur frá starfseminni.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.