Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.2004, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.12.2004, Blaðsíða 24
SIGURÐUR GEIRDAL - MINNING Sigurður Geirdal Fæddur 4. júlí 1939 - dáinn 28. nóvember 2004 Það er ótrúlegt og næstum ógerlegt endasprett í 1000 metra boðhlaupi, ég vildi fá hann sem framkvæmda- að sætta sig við þá harmafregn, að þar sem hann var í sigursveit UMSK stjóra fyrir UMFÍ hjá nýkjörinni stjórn vinur minn og samstarfsmaður til og hljóp endasprettinn 400 m. sem stefndi hátt. margra ára Sigurður Geirdal sé Sigurður flaug í gegnum markið, Það tókust með okkur samningar. látinn, aðeins 65 ára gamall. Það eru fremstur meðal jafningja og þannig Fyrsta verkefni okkar var að flytja ekki margir íslendingar nú á seinni hef ég séð hann alla tíð síðan. Hann skrifstofu samtakanna úr litlu kjallara árum sem átt hafa jafn glæsilegan stefndi jafnan hátt og fataðist aldrei herbergi í Hjarðarhaganum, í feril að baki á sviði félagsmála, sem flugið. Reykjavík í skrifstofumiðstöð hann. Undirritaður var framkvæmda- verkalýðsfélaganna að Lindargötu 7. Ungur að árum helgaði hann sig stjóri þessa landsmóts og á þingi Einu eða tveimur árum seinna málefnum ungmennafélaganna, og UMFÍ sem haldið var á Laugarvatni fluttum við að Klapparstíg 16, í íþróttastarfi í landinu. I stjórnmálum landsmótsdagana, var ég kosinn í rúmgott húsnæði og sóknin var kom hann líka víða við og var um stjórn UMFÍ. Fjórum árum seinna var hafin. Nokkrum árum eftir það tíma framkvæmdastjóri Framsóknar- ég orðinn formaður UMFÍ. eignuðust samtökin heila hæð í flokksins en kaus síðan að helga Með mér í stjórn var valinn maður nýbyggðu húsi í Mjölnisholti 14 í starf sitt á þeim vettvangi sveitar- í hverju rúmi, en nú vantaði okkur Reykjavík og fyrir þeirri sókn fór með stjórnarmálum í sinni heimabyggð framkvæmdastjóra og verðugt okkur, góðvinur Sigurðar, Pálmi Kópavogi, þar sem hann hefur átti húsnæði fyrir þjónustumiðstöð UMFÍ. Gíslason, síðar formaður UMFÍ til óvenjuglæsilegan feril. Um þetta leyti hafði Sigurður margra ára. Á þeim áratug sem við Fyrstu kynni mín af Sigurði voru á Geirdal skrifað athyglisverða Sigurður unnum saman hjá UMFÍ landsmótinu eftirminnilega á baráttugrein í Skinfaxa, málgagn fannst mér sem allir hlutir gengju Laugarvatni 1965. Þar var hann samtakanna, sem mér þótti mjög upp hjá okkur, skráðum félögum í ungur og glæsilegur frjálsíþrótta- áhugaverð og fór í einu og öllu hreyfingunni fjölgaði um helming, maður í keppnisliði UMSK. Kvik- saman við mínar skoðanir. Ég leitaði um nokkra tugi þúsunda, rennt var myndin frá þessu (landsmóti því Sigurð uppi sem ég var tæpast styrkum stoðum undir fjárhag UMFÍ. landsmótanna) sýnir glæsilegan málkunnugur þá og tjáði honum að Fjárframlög ríkisins hækkuð eitt árið UMFÍ - Ræktun lýðs og lands --------------—------------------------------------------------------------- 24

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.