Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1940, Qupperneq 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1940, Qupperneq 23
það, hvort þeir kæmust heim til Þýzkalands, til þess að hefna hins skeða á Englendingum, eins og einn þeirra orðaði það. Um borð hjá okkur var nú orðið þröngt á þingi, eða samtals 80 manns, en enginn lét slíkt á sig fá, heldur reynt að gera sitt bezta úr hlutunum. Nokkru eftir að lagt var af stað byrjaði að hvessa, og komst vindur upp í 9 stig. Ferðin heim gekk þó prýðilega, nema VERÐLAUNAKEPPNI Þátturinn „A frívaktinni“ hefir í þessu blaði Yíkings- ins flutt nokkur sýnishorn af ferskeytlum skálda vorra og hagyrðinga, sem ortar hafa verið um sæ og sjóferðir. Yíkingurinn hyggst að stofna til verðlaunakeppni meðal sjómanna og kaupenda sinna um bezt gerðu hringhend- una um hafið, skipiS eða líf sjómannsins, og mun svo í framtíSinni birta beztu stökurnar, sem berast ásamt verð- launavísunni — fyx'st og fremst — í kaflanum „A fiúvakt- mni“. Verðlaunin verða hið fagi’a afmælisrit Eimskipa- hvað nokkrir Þjóðverjanna urðu lítilsháttar sjóveikir, af viðbrigðunum, að koma í svo lítið skip, og skopuðust þeir mikið að því sín á milli, sem ekkert fundu til. Þegar til Hafnarfjarðar kom, var þar mætt- ur þýzki ræðismaðurinn, til þess að taka á móti skipsbrotsmönnunum, og þegar til Reykjavík- ur kom fengu þeir hina beztu aðhlynningu. félags íslands með skrautrituðu nafni þess, er hlutskarp- astur vei’ður ásamt vei’Slaunavísunni. Yíkinguinnn væntir þess, að hinir mörgu, sem skipa flokk íslenzkra hagyrðinga í sjómannastétt vorri taki þátt í þessari keppni og sendi blaðinu vísur sínar sem fyrst, og ekki seinna en 1. apríl. Hefir ritnefnd blaðsins ákveði'S að fá hina færustu menn í íslenzkum fræðum til að fella dóm í keppni þess- ari. 23 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.