Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1940, Side 31
i
Skipið „Gideon“. Áttæringur
með 18 mamia áliöfn.
ast austur yfir flóann í því óskapa veðri, er ú
var skoilið. Voru skipin neydd til þess að
iiafda sig öii á mjög iitium bietti auscan eyj-
unnar, því að aftaka brim gjörði nú við eyj-
una aiia, og ef nokkuð var frá vikjð, var aiif
óviðráðaniegt, sökum ofviðris. Þarna uröu
menn að láta fyrir berast alian dagmn og aiia
næstu nótt. Var mjög erfitt, sérstakiega eítir
að myrkrið skall á, að verjast árekstrum á
skipin eða bjargið. Köii og fyrirskipanir heyrð-
ust iila, því að veðurgnýrmn og brimöskrið
yfirgnæfðu aiit annað. En þó tjáði ekki annað
en gera það ítrasta er unnt var, til að verjast
áðurgreindum hættum. Er það samhljóða ái,it
þeirra, er í útilegunni voru, að þetta hefði
ekki tekizt, og því enginn sloppið lifandi úr
háskanum, ef ekk,i hefði viljað svo til, að tungl
var í fyiimgu og bir-ta því sæmiieg.
Við hörmungar ofviðrisins bættist og það,
að undir kvöidið gerði mik,ið frost, sem harðn-
aði þegar leið á nóttina. Sunnan á Bjarnarey
gekk brimið svo hátt, að nam við svokaiiaðan
Álkustaii, en hann ber, séður úr Heimaey,
við hæsta nefið á Bjarnarey að sunnan. Sú
saga er sögð, að skip eitt undan Eyjafjöllum
lá syðst við eyna og allnærri berginu, og vissu
skipverjar ekki fyrr en foss mikill steyptist
yf,ir þá ofan af eyjunni með feikna afli, og
komust þeir nauðulega undan, en skipið fyllti
nærri af sjó. Þessi foss stafaði frá brimöldu,
sem gekk sunnan í eyna og upp fyrir Álku-
stall, svo að austur af flóði, og hafði þannig
nærx-i grandað skipinu.
Það má nærri geta, hvernig líðan manna
hefir verið þessa nótt, þeirra er úti lágu. —
Saman fór frostharka, veðurhæð og vosbúð, en
um hressjng eða næringu var ekki að ræða,
því að ekki mun þá hafa tíðkazt að hafa nesti
með á sjó annað en drykkjarkútinn. Á skip-
um slíkum, sem hér um ræðir, voru oft hálf-
drættingar, en það voru unglingar, sem ekki
þóttu fyllilega hlutgengir; og einnig voru há-
setar sumpart gamlir menn, þó að aliflestir
væru á bezta aldri. Er frá því sagt, að á skip-
inu Enok hafi verið tveir hálfdrættingar, sem
þoldu illa kuldann og vildu oft um nóttina
leggjast fyrir. En formaðurinn, Lárus Árna-
son, sem áður er nefndur, beitti við þá hörku
í hvert sinn er þe,ir vildu hnipra sig, og rak
þá til að fljúgast á, tii að halda á sér hita. Til
merkis um hraustleika sumra hinna gömlu
sjómanna má geta þess, að Árni Diðriksson,
formaður á Gideon, fór ekki í skinnstakk sinn
fyrr en komið var í hlé við Bjarnarey, og fór
þá líka úr skinnbrókinni, til þess að hella úr
henni sjó, og þannig tók hann á móti útilegu-
nóttinni. Sjóhattinn hafði hann misst á austur-
jeiðinni. Veðrið hélzt hið sama alla nóttina
31
VÍKINGUR