Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1941, Blaðsíða 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1941, Blaðsíða 8
hann lagði í veiðiför 21. febrúar. Spurðist síð- ast til hans út af Lóndröngum um kvöldið 27. febrúar, þegar ofviðrið var skollið á. Með hon- um fórust 19 manns, þeir: 19. Finnbogi Kristjánsson, skipstjóri, fæddur 9. maí 1901. 20. Stefán Hermannsson, 1. stýrimaður, fædd- ur 6. júní 1905. 21. Indriði Filipusson, 1. vélstjóri, fæddur 3. apríl 1911. 22. Magnús Guðbjartsson, matsveinn, fædd- ur 26. febrúar 1913. 23. Maron Einarsson, kyndari, fæddur 25. desember 1912. 24. Siguröur Egilsson, kyndari, fæddur 11. sept. 1906. 25. Böövar Jónsson, háseti, fæddur 28. okt. 1906. 26. Gísli Jónsson, háseti, fæddur 7. maí 1902. 27. Vilhjálmur Jónsson, háseti, fæddur 25. ágúst 1909. 28. Einar Þóröarson, háseti, fæddur 11. des- ember 1911. 29. Ólafur Ólafsson, fiskilóðs, fæddur 31. ágúst 1892. 30. Jón Stefánsson, háseti, fæddur 9. janúar 1903. 31. Magnús Þorvarösson, háseti, fæddur 27. ágúst 1907. 32. Hjórtur Jónsson, háseti, fæddur 27. nóv. 1891. 33. Sirjþór Guömundsson, háseti, fæddur 17. febrúar 1911. 34. Hans Sig'urbjörnsson, bræðslumaður, fæddur 8. ágúst 1878. 35. Ingólfur Skaftason, háseti, fæddur 30. marz 1905. 36. Guölaugur Halldórsson, 2. vélstjóri, fædd- ur 8. nóv. 1885. 37. Gísli Ingvarsson, háseti, fæddur 3. des- ember 1913. Sex dögum seinna, 6. marz, lætur sjórinn aft- ur til sín taka, og nú vinnur hann uppi í land- steinum. Þann dag fórst opinn bátur með sjö mönnum í lendingu austur í Vík í Mýrdal; bjarg- aðist einn, en sex drukknuðu, þeir: 38. Helgi Dagbjartsson, fæddur 31. ágúst VÍKINGUR Gísli Jónsson, háseti. Einar þórðarson, ► háseti. Hjörtur Jónsson, háseti. Gísli Ingvarsson, háseti. 1877. Lætur eftir sig ekkju og sjö börn, öll upp- komin. 39. Sveinn Jónsson, fæddur 5. marz 1892. Læt- ur eftir sig ekkju og fjögur börn, að nokkru í ómegð. 40. Hermann Einarsson, fæddur 27. janúar 1903. Lætur eftir sig ekkju og tvö börn. 41. Jón Guömundsson, fæddur 9. ágúst 1904. Lætur eftir sig ekkju og þrjú börn. 8 I

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.