Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1952, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1952, Blaðsíða 1
SJÓMANNABLAÐIÐ UÍKIHBUR ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS XIV. ár. 8. tbl. Reykjavík, ágúst 1952 Átta síldarleysissumur Margur mun af eSlilegum ástœ'Sum hafa veriS svartsýnn síSastliSiS vor, þá er tími var til þess kominn a!8 hefja undirbúning síldarvertíSar fyrir NorSurlandi. Sjö síldarleysissumur í röS höfSu þá gengiS yfir, komiö óhemju hart niSur á öllum, sem hlut áttu a!5 máli, sjómöimum, útgerSarmönnum og landverkafólki, auk þess sem afleiSingar aflabrestsins hafa lagst meS heljar- þunga á mörg bœjarfélög og íslenzka ríkiS„ VíSa vaknaði þessi spurning: Átti enn einu sinni aS senda mikinn flota norSur fyrir land, til þess aS taka þátt í hinni hœpnu leit aS síldinni? Svo virtist þó, sem ráSamenn teldu a8 enn bœri dð hœtta miklum fjármunum og óhemju vinnuafli 1 þetta glœfralega happdrœtti. Engar ráSstafanir voru gerSar til þess, a8 verulegur hluti skipa- flotans gceti stundaS aSrar veiSar, sem öruggari urSu aS teljast. Yfir 170 skip héldu á NorSur- landsmiSin. Reyndin varS sú, aS aflabresturinn mátti heita alger. BrœSslusíldarafli hituia 170 skipa varS innan viS 30 þúsund mál, en þaS er svipaS aflamagn og eitt gott síldveiSiskip myndi afla á hagstœSu veiSisumri. Er þetta tólffalt minni veiSi en fékkst í fyrra, svo lélegt sem þaS var. Hefur þetta sumar orSiS hiS langversta, livaS síldarafla snertir, síSan tekiS var aS stunda herpinótaveiSar fyrir NorSurlandi. AfleiSingarnar eru deginum Ijósari. Hvert einasta skip hefur orSiS fyrir stórfelldu tapi. Sjómennirnir koma slyppir heim. Sama máli gegnir um verkafólkiS a söltunarstöSvunum. Ibúar síldveiSibœjanna standa uppi allslausir eftir sumariS. Hluta- tryggingarsjóSur er uppurinn. Bátaflotinn er sokkinji enn dýpra en áSur í botnlaust skuldafeniS. Lánsfé bankanna hefur horfiS í þetta kviksyndi í ríkara mœli en nokkru sinni fyrr. Síldar- œvintýriS hefur stórlamaS allt atvinnu- og viSskiptalíf þjóSarinnar. Hver maSur hlýtur aS sjá, <i8 nú er mælirinn löngu fullur. ÞaS þýSir ekki lengur aS treysta á happdrætti herpinótaveiS- anna. ÞaS er ekkert vit, aS senda huridruS skipa út í þessa ördeySu sumar eftir sumar. Hér verSur aS breyta um stefnu og reyna aSrar leiSir. A sama tíma sem þetta gerist fyrir NorSurlandi, fiska NorSmenn, Svíar og fleiri þjóSir niikla síld í reknet liér austur í hafi. A sama tíma er einnig ágœt reknetaveiSi í Faxaflóa. Sú veiSi virSist vera mjög árviss, en þaS er eins og ekkert megi gera í sambandi viS sölu á þeirri síld fyrr en allar vonir um herpinótahappdrœttiS nyrSra hafa fullkomlega brugSizt. Hér er vissulega astœSa til aS stinga viS fótum og taka upp ný og hagkvœmari vinnubrögS. AnnaS eins ábyrgSar- leysi og átti sér staS nú í sumar meS útgerS 170 herpinótaskipa í dauSan sjó fyrir NorSurlandi, má ekki endurtaka sig. VÍKINGUR 179

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.