Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1980, Síða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1980, Síða 12
Hugmynd Erlends um sérstakar hornþybbur á bryggjur. Massívar gúmmíþybbur með innsteyptri sterkri keðju, en veikari keðjubútum til upp- hengingar í bryggjuna. Loftþrýsti-þybba við hafnargarð á Grundartanga. Slíkar þybbur eru mjög góð vörn þar seni eingöngu liggja stærri skip. En þær eru dýrar, þessi kostaði 5.430 dali komin um borð í skip í Hamhorg. ur að beiðni Óttars Möllers þáver- andi framkvænrdastjóra Eim- skipa, sem sæti átti í stjórn ís- lenskrar endurtryggingar. Erlendur skoðaði 58 hafnir, ræddi við forráðamenn þeirra og gerði eigin athuganir, m.a. tók hann fjölda mynda af bryggjum og viðleguköntum. Úr þessum efnivið gerði hann síðan skýrslu, sem íslensk endurtrygging lét fjölfalda og senda tryggingarfé- lögum og Vita- og hafnarmála- skrifstofunni auk þess sem for- ráðamönnum hverrar hafnar var sendur sá partur skýrslunnar sem hana snerti sérstaklega. Víkingur átti stutt viðtal við Er- lend um athuganir hans og tillög- ur hans til úrbóta. Elonum fórust svo orð: — Það er tvennt sem gengur eins og rauður þráður gegnum skýrslu mína. í fyrsta lagi hvað bryggjur eru yfirleitt illa varðar á hornunum. Þessi horn eru áreiðanlega orðin útgerðarfélög- um geipilega dýr. Það er mikið um að skipum er snúið á þessum hornum þegar þeim er lagt að eða 12 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.