Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1980, Side 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1980, Side 32
íi mm Sjómenn — Útgerðarmenn Umboðsmenn um land allt BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Sími 26055 (3 línur) - Laugavégi 103 ur radíós, og reyndar eini starfs- kraftur í byrjun, Friðbjörn Aðal- steinsson og annaðist hann stöðv- arstjórn fyrstu 29 árin. En lengst hafa starfað við stöðina Hall- grímur Matthíasson 1919—1968 eða tæp 50 ár, um árabil stöðvar- stjóri, Gunnar Einarsson sem hóf störf 1942 og starfar enn á TFA, Hversu langdrægir eru sendar TFA? Við sérstök skilyrði geta stuttbylgjusendarnir dregið hinum megin á hnöttinn. Óhætt er að fullyrða að stöðin getur á stuttbylgju náð til ís- lenskra skipa hvar sem þau sigla í dag. Ólafur J. Sveinsson 1942—74 og Kristján Jónsson 1945—78 er þeir létu af störfum. Stöðvarstjóri er nú og hefir ver- ið frá því að Reykjavík radíó var flutt að Gufunesi, Stefán Arndal og deildarstjóri frá 1968 Haukur Erlendsson. Maður einn, sem sat í fangelsi, sótti um náðun á þeim forsendum, að hann óttaðist að hann mundi spilla samföngum sínum. Af við- tölum sínum við þá hafði hann sem sé komist að því, að hann væri eini seki maðurinn þarna inni. Piltgarmurinn var alinn upp við sult og seyru í aumlegu fátækra- hverfi, og komst aldrei yfir það til fulls. Þegar hann var kallaður í herinn, kom liðþjálfinn eitt sinn að honum, þar sem hann var að eta úr ruslatunnunni. „Nei, heyrðu nú,“ hrópaði lið- þjálfinn öskuvondur, „þú átt að eta í matarskálanum. Þér er sko ekkert vandara um en okkur hin- um.“ 32 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.