Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1980, Blaðsíða 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1980, Blaðsíða 32
íi mm Sjómenn — Útgerðarmenn Umboðsmenn um land allt BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Sími 26055 (3 línur) - Laugavégi 103 ur radíós, og reyndar eini starfs- kraftur í byrjun, Friðbjörn Aðal- steinsson og annaðist hann stöðv- arstjórn fyrstu 29 árin. En lengst hafa starfað við stöðina Hall- grímur Matthíasson 1919—1968 eða tæp 50 ár, um árabil stöðvar- stjóri, Gunnar Einarsson sem hóf störf 1942 og starfar enn á TFA, Hversu langdrægir eru sendar TFA? Við sérstök skilyrði geta stuttbylgjusendarnir dregið hinum megin á hnöttinn. Óhætt er að fullyrða að stöðin getur á stuttbylgju náð til ís- lenskra skipa hvar sem þau sigla í dag. Ólafur J. Sveinsson 1942—74 og Kristján Jónsson 1945—78 er þeir létu af störfum. Stöðvarstjóri er nú og hefir ver- ið frá því að Reykjavík radíó var flutt að Gufunesi, Stefán Arndal og deildarstjóri frá 1968 Haukur Erlendsson. Maður einn, sem sat í fangelsi, sótti um náðun á þeim forsendum, að hann óttaðist að hann mundi spilla samföngum sínum. Af við- tölum sínum við þá hafði hann sem sé komist að því, að hann væri eini seki maðurinn þarna inni. Piltgarmurinn var alinn upp við sult og seyru í aumlegu fátækra- hverfi, og komst aldrei yfir það til fulls. Þegar hann var kallaður í herinn, kom liðþjálfinn eitt sinn að honum, þar sem hann var að eta úr ruslatunnunni. „Nei, heyrðu nú,“ hrópaði lið- þjálfinn öskuvondur, „þú átt að eta í matarskálanum. Þér er sko ekkert vandara um en okkur hin- um.“ 32 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.