Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1980, Qupperneq 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1980, Qupperneq 13
frá. í öðru lagi eru bryggjur mjög víða afar illa upplýstar. Við þær aðstæður getur verið ákaflega erf- itt að leggja skipum að þeim án þess að þau skemmist. Víða skortir leiðarmerki tilfinnanlega. Bíldekkin geta reynst ágætlega — Auðveldast og ódýrast er að verja bryggjur með notuðum bíl- dekkjum. Þau má fá fyrir lítinn pening. Þó hefur það sýnt sig að mjög erfitt er að hemja bíldekk á bryggjuhornum þar sem hafaldan ríður yfir. Ég hef látið mér detta í hug að leitað verði tilboða hjá gúmmíframleiðendum í fram- leiðslu á sérstökum gúmmíþybb- um (fendurum) til þess að festa á bryggjuhornin (sjá teikningu). Bryggja Eimskips á Oddeyri í Akureyrar- bæ. Fyrirmyndar uppsetning á dekkjum. VÍKINGUR Svona getur farið þegar dekkin eru ekki fest niðri í stálþilið. Bíldckkið cr ekki langt frá gangsetjaranum fyrir líiiuspilið. Þegar inyndin var tekin var ekki langt um liðið síðan hann lcnti undir einu dekkinu og bognaði, þegar báturinn lyftist upp nteð bryggjunni á aðfalli. Það cr ekki skemmtileg tilfinning hjá skipstjórnarmanni þegar hann nálgast svona bryggjuhorn á skipi sem oft verður að vera á nokkurri ferð út af hliðarviudi eða straumi. Skemmdin á bryggjukantinum er eftir akkerisflaug á skipi sem lenti á bryggjunni. Myndin er af bryggju á Patreksfirði og sýnir framhorn hennar, sem skip koma fyrst að. 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.