Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1980, Side 21
©Netsjárræma, þegar togað var með venjulegu flottrolli um miðnætti. Kolmunninn
forðast fótreipið lítt. Lóðningarnar standa fvrir um 10 tonn.
Hér að framan var nokkuð fjallað
um atferli kolmunnans. Því má
svo bæta við, að mjög erfitt var að
fanga hann á tímanum frá kl. 22
til kl. 02 eða svo. Bæði var örðugt
að fá fiskinn inn í trollopið og
einnig reyndist aflinn oftast mun
minni en netsjáin gaf-til kynna.
Sem dæmi um þetta skal bent á 2.
og 3. mynd. Netsjárstrimillinn á 2.
mynd sýnir um 60—70 tonn og
fiskurinn leitast greinilega við að
forðast fótreipið. Þetta er úr togi
fyrir kl. 22 að kveldi. í 3. mynd er
ræma úr togi skömmu eftir mið-
nætti. Þótt innkoma sýnist bæri-
leg,-standa lóðningarnar ekki fyrir
nemaum 10 tonn.Sýnilega forðast
fiskurinn fótreipið nú í mun minni
mæli. Lóðningarnar sem togað
var í, voru í báðum tilvikum
áþekkar. Togað var með venju-
legu trolli í báðum tilvikum. Eftir
að tilraununum lauk ku það hafa
komið fyrir, að ekkert fékkst um
miðnættið, þótt innkoma teldist
dágóð.
eftir að aukast í framtíðinni.
Verður að sjálfsögðu í fyrstu helst
um bræðslufisk að ræða, enda
ekki vanþörf á, þar sem loðnu-
stofninn virðist nú þegar vera
fullnýttur og e.t.v. stutt í ofnýt-
ingu. Fjárhagslegur grundvöllur
slíkra veiða er þó hæpinn, ef ekki
verður hægt að vinna hluta aflans
til manneldis. Að því er þó unnið
af kappi, enda er ekki aðeins um
verðmætaaukningu að ræða held-
ur einnig forsendu fyrir arðvæn-
legri útgerð.
Það veiðisvæði, sem mestar vonir
eru bundnar við, er Héraðsflóa-
djúpið. Veiði þar getur væntan-
lega hafist í lok júní eða fyrri hluta
júlí. Hins vegar er enn ekki ljóst,
hve lengi er unnt að stunda þar
veiðar fram eftir haustinu en
nauðsynlegt er að fá úr því skorið.
Jafnhliða frekari tilraunum með
flottroll er nauðsynlegt að reyna
Botnlægar dýptarmælislóðningar um kl. 20 þ. 30.7. 1979.
lóðningum um kl. 21:30. Eins og
6. mynd sýnir kakklóðaði að þessu
sinni og var fiskurinn nú auðveld
bráð (7. mynd). Rétt fyrir kl. 01
var fiskurinn á sama stað, hins
vegar orðinn illa dreifður á öllum
hæðum, eins og B. mynd sýnir.
Framtíðarmöguleikar
Þýðing kolmunnans á örugglega
®
Eins og þegar hefur komið fram,
var við það að stríða í sumar, að
fiskurinn var annað hvort klesstur
við botn eða drulludreifður upp
um allan sjó. Hvort tveggja atferl-
ið gat stundum að líta í einu og
sama toginu. Á 4. mynd sjást
lóðningar helst til næi/ul botni.
Samsvarandi netsjárstrimill er á 5.
mynd og gengur lítt inn með því
að toga laust frá botni. Eftir
snúning var aftur komið að sömu
Netsjárlóðningar úr lóðningunum á 4. mynd. Fiskurinn er of nærri botni til að
nást að gagni.
VÍKINGUR
21