Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1980, Page 66
því betur sem ég kynntist honum,
þeim mun meir mat ég hann, verk
hans og vináttu.
Gunnar var aldrei orðmargur
maður, en þó var ekki hægt að
segja að hann væri dulur, því
meiningu sína lét hann óspart í
ljósi, en þó fyrst að vandlega
íhuguðu máli og með svo meitl-
EINKASALAR
HÉR Á LANDI
FYRIR HIN
HEIMSÞEKKTU
„LION“ vélþétti.
Framleiðéndur:
JAMES WALKER
& Co. Ltd.
Woking, England.
aðri framsetningu, að af bar. Orð
hans og tilsvör við ýms tækifæri
munu seint líða þeim úr minni, er
honum kynntust. Mörg þeirra
voru hreinustu perlur í meðferð
íslensks máls og karlmannlegu
mati á aðstæðum í örfáum auð-
skildum orðum.
Það er ætíð mikill missir þegar
slíkir menn hverfa okkur sjónum,
þó er mestur missir hans nánustu
og votta ég þeim öllum hluttekn-
ingu mína.
Blessuð veri minning Gunnars
Gíslasonar.
Pétur Sigurðsson,
forstjóri
Landhelgisgæslunnar
ms. LANGÁ
ms. LAXÁ
ms. RANGÁ
ms. SELÁ
ms. SKAFTÁ
HAFSKIP HF.
Skrifstofan Hafnarhúsinu. Sími 21160
Símnefni: Hafskip
Telex 2034
Útbúum lyfjakistur fyrir skip
og báta.
Eigum ávallt tilbúin lyfja-
skrín fyrir vinnustaði, bif-
reiðarog heimili.
INGÓLFS APÓTEK
Hafnarstræti 5. Sími 29300
ORUGG HANDTOK MEÐ(oo
SfXTIU OS SfX NOMXtR
VINYL GLÓFUM
SJOKLÆÐAGERÐIN HF
Skúlagötu 51 - Reykjavík - Sími 1-15-20
SEXTIU OG SEX
NORÐUR
VINYL GLÓFINN
• MEÐ HRJÚFU YFIRBORÐI
• ÖRUGG HANDFESTA
• FÖORAÐIR MEÐ 1 00% ÝFÐU
BÖMULLAREFNI
• ROTVARÐIR (SANITIZED)
• STERKIR EN MJÚKIR
ÍSLENSK FRAMLEIDSLA
66
VfKINGUR