Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1931, Síða 3

Náttúrufræðingurinn - 1931, Síða 3
ZNÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 1D31 49 H e k 1 a . Næst sést Selsunclslœlair; fjær, suðurbrún Suartahrauns; yzt til hægri, Selsundsfjall, og fram undan þvi, Botnafjall; fyrir miöju, Helela; vinstra megin við hana, Rauðölduhnúkur, og bak við hann sést ofan á Litlu-Heklu. Milli Botnafjalls og Rauðölduhnúks sést hraun- fossinn í Stóraskógsbotnnm. Hösleuldarbjalla ber við miðja Heklu. (G. Kjartansson teiknaði 1930). Frá Heklti og Hekítihratmtím. Eftir Guðmund Kjartansson frá Hruna. í vor sem leið fékk eg styrk af Menningarsjóði til náttúru- fræðilegra athugana í Hekluhraunum. Hafðist eg við þar í hraununum um mánaðartíma í sumar, í júlí og ágústmánuði. Var ætlun mín aðallega að greina í sundur helztu hraunin, eftir því, sem eg gæti, og teikna uppdrætti af þeim. Eg var óheppinn með veður, því að einlægar þokur voru um þessar mundir í fjöllum og hálendi umhverfis Heklu. Veðráttan tafði því mjög fyrir mér og gerði mér starfið mun erfiðara. — Eg gerði uppdrátt af nágrenni Heklu og markaði fyrir takmörk- un hrauna þar í grend. En uppdráttur minn er enn ekki nægi- lega fullkominn eða glöggur á sumurn stöðum. Vænti eg að geta fengið tækifæri til þess síðar að auka hann og bæta í hag- stæðara veðri. Sérstaklega þarf að umbæta kortið af norð- austurhluta þessa svæðis, af Lambafit og þar í kring, því að það svæði hefir ekki verið kortlagt af herforingjaráðinu 4

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.