Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 7
NÁTT ÚRUFRÆÐINGURINN 149 23. B. rufa (Lor.) Jur. (Didymodon rufus í B.I.) er getið frá nokkrum stöðurn í B.I. Ég hef ekki fundið þessa tegund, en hún er til í Náttúrugripasafninu í Reykjavík og því örugglega fundin hér. 24. B. icmadophila Br. Eur. er fundin á nokkrum stöðum. 25. Hymenostylium recurvirostre (Hedw.) Dix. (II. curvirostre í B.I.) er frekar sjaldgæf. 26. Atioectatigium compactum Schwaegr. er nokkuð víða um sunnanvert landið. 27. Gymnostomum aeruginosum Sm. (G. rupestre í B.I.) virð- ist sjaklgæf. 28. }Weisia microstoma (Hedw.) C. Múll. er ekki getið í B.I., en Meylan hefur getið hennar héðan 1940. 29. W. controversa Hedw. (W. viridula og W. crispata í B.I.) er sjaldgæf. Ég hef aðeins fundið afbrigðið var. crispata (Br. Germ.) Nyholm, en ekki aðaltegundina. Þetta eru taldar tvær tegundir í B.I., en er hér talið sem ein tegund, og þá sem aðal- tegund það, sem í B.I. er nefnt W. viridula. 30. W. wirnmenana (Sendtn.) Br. Eur. hef ég ekki fundið. Henn- ar er getið í B.I. frá einum stað, Hofi í Hörgárdal, og er hún til í Náttúrugripasafninu frá þeim fundarstað. 31. Trichoslomum brachydontium Bruch, en af þessari tegund er aðeins fundið hér afbrigðið var. littorale (Mitt.) C. Jens. (T. littorale í B.I.). Ég hef aðeins fundið þessa tegund við Borgar- fjörð V., en áður er hún fundin á Reykjanesi, í Vestmannaeyjum og við Hafnarljörð. 32. (})Tortella inclinata (Hedw. fil.) Limpr. er getið frá Valla- nesi A. í B.I., en eintök ekki til hér. 33. T. fragilis (Hook. et Wils.) Limpr. er nokkuð víða, en getur ekki talizt algeng. 34. T. tortuosa (Hechv.) Limpr. er ein algengasta tegund ætt- bálksins. Af þessum ættbálki fellur ein tölusett tegund í B.I. algerlega út, það er Leptodontium flexifolium (Dicks.) Hampe, sem er þar tal- ín fundin í Grímsey. Sýnishorn af þessum fundi eru til bæði í Kaupmannahöfn og á Náttúrugripasafninu hér. Þegar Jones rann- sakaði mosaflóru Grímseyjar fann hann þessa tegund ekki þar og lét þá rannsaka sýnishornið í Kaupmannahöfn, en í því fannst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.