Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1963, Blaðsíða 26
I()<) NÁTTÚ RUFRÆÐIN G U R I N N 3. mynd. Ris landsins og sig landgrunnsins vegna efnisflutnings. Óslitna línan miðast við það, að eyðst hafi af landinu jafnþykkt lag (400 m), slitna línan miðast við það, að eyðingarlagið hafi þykknað frá 300 m við miðju lands til 500 m á jaðri. Á lárétta ásnum er sýnd fjarlægð í km frá miðju fandsins. Fig. 3. Isostatic rise of the country and sinking of the shelf area as a result of erosion and deposition after isolation of tlie country. The full line corre- sponcls to even denudation (400 m), the broken line to denudation increasing from 300 m in the centre to 500 m at the coasl. Abscissae are distance in kilo- metres from the centre of the country. mörk hér verði einnig að teljast svo gömul. Á hinn bóginn hlýt ég nú að efast um að þessi sjávarmörk beri að skýra með allsherjar falli sjávar; að því er ísland snertir skýrist lega þeirra eðlilega með tilfærslu efnis. Sigdældin undir landgrunninu er að sjálfsögðu fyllt af framburði, hún orsakast af því fargi. í henni ættu neðan til að vera lög frá elzta tíma landgrunnsins. Slík setlög gætu og komið fram í brún grunnsins eða í hlíðum neðansjávardala, sem skera sig niður í grunnið. Eins og að ofan getur kann allsherjar-sjávarmál að hafa breytzt lítið í sögu grunnsins og hafi slík breyting orðið hefur það fremur verið lækkun en hækkun. í þessu ljósi þarf núverandi dýpi á land- grunnsbrún sérstakrar skýringar. Það gæti stafað af eyðingu við lág- stöðu sjávar á ísöldunum, eins og Shepard heldur fram. En þessi skýring er ekki vel aðgengileg, eins og áður var sagt; eyðing grunns- ins á ísöldunum mun einkum fólgin í myndun dalanna á grunn- inu. Til greina kemur að hugsa sér grunnið sem siginn flöt. Þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.