Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 5

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 5
2. mynd. A) Kolkuskel við fæðuöflun. Annar fæðuþreif- arinn snertir yfirborð setsins og með hjálp bifháranna eru agnirnar fluttar að munninum (Drew 1899). B) Helstu líffæri kolkuskelj- arinnar. Hægri skelin hefur verið fjarlægð. a: innstreym- isop, b: ústreymisop, c: fæðu- þreifarar, d: þreifarar, e: tálkn, f: fótur, g: dráttarvöðv- ar, h: kynfæri, i: munnur. ingar eru mestar yst í firðinum, sunnan megin. í Hvalfjörð berst mest af fersk- vatni með þremur ám þ.e. Brynju- dalsá, Botnsá og Laxá í Kjós. Upplýsingar urn útbreiðslu kolku- skeljar eru til frá tveimur svæðum í Hvalfirði (3. mynd). Annars vegar frá svæði A, sem liggur utanvert við miðj- an fjörðinn (Kristín Aðalsteinsdóttir og Arnþór Garðarsson 1980), og hins vegar innst í firðinum, svæði B, þ.e. frá Brynjudalsvogi og Botnsvogi (Bogi Ingimarsson og Árni Heimir Jónsson 1973). Svæði A (4. mynd) er um 30 km2 og meðaldýpi u.þ.b. 30 m (dýptarsvið 3- 84 m). Botngerð á þessu svæði er að mestu leir og sandur. Nær ströndinni hverfur leirinn og eftir verður hreinn sandur, blandinn möl. Þar er kóral- 51

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.