Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1985, Page 50

Náttúrufræðingurinn - 1985, Page 50
Sveinstindur. Einna verst er þó að heilsíðu litmyndin gegnt bls. 80 af norðurhluta gígaraðarinnar (austurgjánni) snýr öfugt. Þar er það sýnt til hægri sem er til vinstri. Svarthvíta myndin á bls. 39 á lítið erindi í bókina þar eð góð mynd af vesturgjánni er gegnt bls. 208, 9. Iitmynd. Sem heild er bókin rnikið rit og að henni mikill fengur. í hana má sækja óhemju fróðleik, en mikið af honum hefur fram til þessa ekki verið almenningi aðgengilegur. Þökk sé þeim er þar stóðu að verki. Hins vegar sýnist ritstjórn þessa verks hafa verið í slappara lagi. Ytri frágangur bókarinnar er góður. Ritnefndin hefði átt að samræma upp- setningu á heimildalistum, en þar notar hver sína sérviskuna, sérlega leiðinlegt er að lesa bækur þar sem vitnað er með núm- erinum á heimild. Jón Jónsson 96

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.