Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 50
Sveinstindur. Einna verst er þó að heilsíðu litmyndin gegnt bls. 80 af norðurhluta gígaraðarinnar (austurgjánni) snýr öfugt. Þar er það sýnt til hægri sem er til vinstri. Svarthvíta myndin á bls. 39 á lítið erindi í bókina þar eð góð mynd af vesturgjánni er gegnt bls. 208, 9. Iitmynd. Sem heild er bókin rnikið rit og að henni mikill fengur. í hana má sækja óhemju fróðleik, en mikið af honum hefur fram til þessa ekki verið almenningi aðgengilegur. Þökk sé þeim er þar stóðu að verki. Hins vegar sýnist ritstjórn þessa verks hafa verið í slappara lagi. Ytri frágangur bókarinnar er góður. Ritnefndin hefði átt að samræma upp- setningu á heimildalistum, en þar notar hver sína sérviskuna, sérlega leiðinlegt er að lesa bækur þar sem vitnað er með núm- erinum á heimild. Jón Jónsson 96

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.