Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 17
N A T T Ú R U F R Æ ÐI N G U R I N N I I 2. mynil. Hringdúluhreiðrið í SvínaLelli. Myiulin tekin 31. júlí 1964. Ljósin. Háljdan Bjurmson. án ljósra bletta á hálshliðnm, en á því eru ungfuglar auðgreindastir frá fullorðnum fuglum. Kr því hugsanlegt, að þarna hafi verði tvenn hringdúfuhjón með unga sína, hvort sem þeir ungar hafa klaki/.t í Svínafelli eða ekki. Tel ég þó allar líkur benda til þess, að hringdúl- urnar hafi orpið þetta smnar í Svínafelli. Hringdúfur verpa oft tvisvar á sumri og gat því ungafjöldinn verið eðlilegur miðað við tvenn pör. Veturinn 1963—1064 varð ekki vart við hringdúfur í Öræfum, en 4. apríl 1964 kom hringdúfa að Svínafelli og um sumarið sáust öðru hverju tvær eða fleiri hringdúfur þar. Bjóst ég lastlega við, að þær myndu verpa þar, úr því að þær komu aftur, og hinn 17. júní gerði ég mér því ferð að Svínafelli til að leita að varpstað þeirra. At- hugaði ég flesta þá staði, sem ég taldi helzt koma til greina, en fann ekkert hreiður í það skiptið. En tvenn hringdúfuhjón sá ég á vappi í nýræktartúnum þeirra Svínfellinga og var mér sagt, að á kvöldin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.