Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 17
N A T T Ú R U F R Æ ÐI N G U R I N N
I I
2. mynil. Hringdúluhreiðrið í SvínaLelli. Myiulin tekin 31. júlí 1964.
Ljósin. Háljdan Bjurmson.
án ljósra bletta á hálshliðnm, en á því eru ungfuglar auðgreindastir
frá fullorðnum fuglum. Kr því hugsanlegt, að þarna hafi verði tvenn
hringdúfuhjón með unga sína, hvort sem þeir ungar hafa klaki/.t í
Svínafelli eða ekki. Tel ég þó allar líkur benda til þess, að hringdúl-
urnar hafi orpið þetta smnar í Svínafelli. Hringdúfur verpa oft
tvisvar á sumri og gat því ungafjöldinn verið eðlilegur miðað við
tvenn pör.
Veturinn 1963—1064 varð ekki vart við hringdúfur í Öræfum,
en 4. apríl 1964 kom hringdúfa að Svínafelli og um sumarið sáust
öðru hverju tvær eða fleiri hringdúfur þar. Bjóst ég lastlega við, að
þær myndu verpa þar, úr því að þær komu aftur, og hinn 17. júní
gerði ég mér því ferð að Svínafelli til að leita að varpstað þeirra. At-
hugaði ég flesta þá staði, sem ég taldi helzt koma til greina, en fann
ekkert hreiður í það skiptið. En tvenn hringdúfuhjón sá ég á vappi í
nýræktartúnum þeirra Svínfellinga og var mér sagt, að á kvöldin