Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 25
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 10 ur aí' taugaþráðum til framhluta heiladinguls, bæði beint frá heilan- um og einnig frá mænunni, upp með hálsslagæðunum. Var og talið til skamms tíma, að þessar taugar flyttu kirtilfrumum framhlutans boð, er tempruðu kirtilstarfsemina. En nú er komið í ljós, að taugar þessar eru í engum tengslum við kirtilvef heiladinguls, heldur enda þær í æðum framhlutans og stilla blóðrásina um hann. Þá beindist athygli nranna að einkennilegri blóðrás, senr liggur frá háræðaneti í lreilastöðvum yfir heiladingli til kirt- ilvefs framhlutans. Þykir mi líklegast, að heilastöðvarnar gefi frá sér lrormón, senr lrafi áhrif á nryndun framhluta- hormóna, enda lref- ur nýlega teki/.t að einangra úr lreilan- um tvö efni, sem bæði orsaka aukna nryndmr heiladingulhormóns þess, er stýrir nýrnahettuberki. Hér er unr allflókna hormónakeðju að ræða, }rar sem heilinn myndar hormón, sem berast með sérlegum æðunr til framhluta Ireila- dinguls, en hann svarar nreð hormónum, er fara út unr líkamann og hafa áhrif á innkirtla, senr taka þá til að framleiða hornrón. Hor- nrónin frá þessum innkirtlunr hafa loks áhrif á heilann og valda þar nryndun hormóna, sem stýra framlrluta heiladinguls. Ekki eru allir fræðimenn sáttir við þessa skýringu. Mörg vanda- nrál önnur eru líka óleyst varðandi störf heiladingulsins, og verður eflaust svo um langan aldur. Nýjar uppgötvanir nrunu leiða í Ijós ný vandanrál, sent krel jast rirlausnar, svo að vísindamenn, senr sýsla við leyndardóma þessa litla, en máttuga kirtils, þurfa ekki að kvíða atvinnuleysi um sinn. 3. mynd. Akromegalia, sjúkdómur, er stalar af offram- leiðslu á vaxtarhormóni úr framhluta heiladinguls að eðlilegu vaxtarskeiði loknu. Til vinstri sést maðurinn áður en veikin hófst, síðan má sjá, lrvernig andlitsdrætt- irnir verða sífellt grófari, er árin líða. LeiðréUiugar ísaldarlok og eldfjöll á Kili, 1. hefti li)(>4, hls. 23, 5. 1. a. n.: norðausturliorni -— les: norðvesturhorni. C'f aldursákvarðanir á sýnishornum varðandi íslenzka kvarterjarðfræði, 3. hefti 1í)(i4, tils. 107, 7. I. a. n.: 4 km- — ies 14 Iun2. í saina greinaflokki, l)ls. 138, á milli 11. og 12. línu a. n. hefur fallið niður tilill rits, sem vitnað er í: Einarsson, Þorleifur 1900. Geologie von Heliislieidi — Sonderveröff.d. Geol. Inst. d. Universitat Köln, 5.—55. l)ls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.