Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 11
N A TTÚRUFRÆÐINGURINN 5 IIe Igi Ha l Igrimsson: Rauðþörungur í ám og lækjum Þverá ein fellnr af F1 jótsdalsheiði í Lagarfljót hið efra, er kallast Hrafnsgerðisá. Þetta er straumhörð bergvatnsá, er fellur í fossum og llúðuin ])vert ofan fjallshlíðina í Fljótið. Vatnið í ánni er jafnan freniur kalt, enda liggja fannir við upptök hennar oftast allt sumarið. Gróður í ánni er fremur lítill en helst mosar, sem sumsstaðar þekja árbotninn. Þörungagróður er að jafnaði ekki mikill í ánni, en er líða tekur á sumarið bregður þó mjög við í þeim efnum, verða þá klappir og steinar víða alþaktar gulgrænum eða blágrænum þörunga- iinúskum. Það mun hafa verið fyrst sumarið 1954, þann 12. júlí, að ég tók eftir þessum merkilega þörungagróðri. Eftirfarandi klausu er að finna í dagbók minni þann dag: „Athugaði þörungagróður úr Hrafnsgerðisá. Reyndist það vera Enteromorplia, eingöngu. Þörung- ur þessi myndar lágvaxnar breiður á steinum í árbotninum, einkum þar sem straumur er mikill, eða þar sem straumur skellur á. í lygn- um er hann ekki til. Fastvaxinn í smáhnúskum. Fyrir íraman loss í ánni var hann einnig á kliippunum, þar sem slcttist frá fossinum en var annars þurrt.“ Ég komst þó bráðlega að raun um, að þörungur þessi var ekki Enleromorpha þótt hann líktist henni fljótt á litið, heldur var hér um að ræða allt annað þiirungakyn eða kynið Lemanea, sem er rauð- þörungur. Nú er það alkunna, að rauðþörungar eru sjávarplöntur, og þeir, sem eru forframaðir í grasafræðinni geta frætt okkur á því, að rauð- þörungar vaxi einktun á talsverðu dýpi við strendurnar, myndi þar svokallað rauðþörungabelti, enda hjálpar rauði liturinn þeim til að nýta þá litlu birtu, sem nær þangað niður. En rauðþörungar eru einnig algengir í fjörtun, og má nefna hinar ágætu nytjaplöntur sölin og fjörugrösin, sem hvorttveggja tilheyra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.