Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 16
10 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN i. niynd. Varpstaður hringdúlunnar í Svínalclli. Hvíti liringurinn sýnir hreiður- staðinn. l’ilturinn er undir hirkitrénu, sem dúlan sat olt í. Myndin tekin haustið 1964. Ljósm.: Hálfdan Björnsson. Hinn 18. maí 1942 kom hringdúfa að Kvískerjum og 3. apríl 1945 kom hringdúla að Fagurhólsmýri. I maí 1954 kom hringdúfa að Kvískerjum, en hún hvarf eltir nokkra daga. I Svínafelli sáust ein eða tvær hringdúfur í ágúst 1958 og þar sá ég einnig hringdúfu 9. júní 1959. í Sandfelli fann ég leifar af hringdúlu seint í október 1959 og önnur l'annst dauð á Fagurhólsmýri í desember sarna ár. Loks náðist svo hringdúfa á Kvískerjum 2. maí 1961. Hinn 4. júní 1963 kom hringdúfa að Kvískerjum og sást hún þar aftur 12. júní, og hinn 23. júní sáust þar tvær hringdúfur. í Svína- felli sá ég tvær hringdúfur 18. júní sama ár og eltir það sáust þar hringdúíur öðru hverju um sumarið. Hinn 15. september sá Sigurð- ur bróðir minn, sem þá var staddur í Svínafelli, tíu hringdúfur þar, og gátu þær hafa verið þar fleiri að því er hann taldi. Þrjár eða fjór- ar af þessum dúfum voru fullorðnar og var það ráðið af því, að þær voru með Ijósa bletti á hálshliðum. Sex af dúfunum voru hins vegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.