Náttúrufræðingurinn - 1965, Page 16
10
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
i. niynd. Varpstaður hringdúlunnar í Svínalclli. Hvíti liringurinn sýnir hreiður-
staðinn. l’ilturinn er undir hirkitrénu, sem dúlan sat olt í. Myndin tekin
haustið 1964. Ljósm.: Hálfdan Björnsson.
Hinn 18. maí 1942 kom hringdúfa að Kvískerjum og 3. apríl 1945
kom hringdúla að Fagurhólsmýri. I maí 1954 kom hringdúfa að
Kvískerjum, en hún hvarf eltir nokkra daga. I Svínafelli sáust ein
eða tvær hringdúfur í ágúst 1958 og þar sá ég einnig hringdúfu 9.
júní 1959. í Sandfelli fann ég leifar af hringdúlu seint í október
1959 og önnur l'annst dauð á Fagurhólsmýri í desember sarna ár.
Loks náðist svo hringdúfa á Kvískerjum 2. maí 1961.
Hinn 4. júní 1963 kom hringdúfa að Kvískerjum og sást hún þar
aftur 12. júní, og hinn 23. júní sáust þar tvær hringdúfur. í Svína-
felli sá ég tvær hringdúfur 18. júní sama ár og eltir það sáust þar
hringdúíur öðru hverju um sumarið. Hinn 15. september sá Sigurð-
ur bróðir minn, sem þá var staddur í Svínafelli, tíu hringdúfur þar,
og gátu þær hafa verið þar fleiri að því er hann taldi. Þrjár eða fjór-
ar af þessum dúfum voru fullorðnar og var það ráðið af því, að þær
voru með Ijósa bletti á hálshliðum. Sex af dúfunum voru hins vegar