Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Síða 9

Náttúrufræðingurinn - 1942, Síða 9
X AT T UR UFHÆÐ! NG r RIN N 3 „Náttúrufræðinginn“ að flvtja mynd af henni. Flís þessi, þar sem ennþá niá sjá nokkrar leifar jökulbergsins, sem ofan á henni hefir legið, tekur af allar efasemdir. Því að ef straum- liart vatn, sem liar með sér möl og sand, hefði runnið eftir jjessu yfirborði, þótt ekki væri nema nokkra sólar- hringa eða jafnvel klukku- stundir, þá hefðu rispurnar og hin einkennilega jökul- fæg'ing, ekki gelað haldizt. Hinn skarpskyggni jarð- fræðingur Jakoh Líndal á Lækjamóti, segir mér frá því i stórfróðulegu hréfi, dags. 12. nóv. síðastl., að liann hafi l'undið þetta lag mitt í Skriðugili, og komizt þar að sömu niðurstöðu og ég. Enn- freniur hafi hann á síðastl. sumri fundið jökulberg milli hasaltlaga á ýmsum ótrúleg- um og merkilegum stöðum. Það er rétt að ég geti um það í þessu sambandi, að próf. Guðm. heitinn Bárðar- son, sem á svo aðdáanlegan hátt hafði rannsakað skelja- lögin á Tjörnesi, leit svo á, að ég mundi hafa lalið jarðlag þar norðan á nesinu myndað af jökli, en þar er um talsvert þýðingarmikið atriði að ræða. Þar hjáipaði .íóhannes Askelsson, sem fann þarna leirsteins- lag, sem i ei‘u leifar af íshafsskelinni Portlandia arctica. Isnúin steinflís úr hönirum austanvert við Fnjóskadal. ranglega II. Það hefir dálítið sérstaka þýðingu, að rétt skuli hafa reynzl það, sem ég hefi sagt um árangur jarðfræðirannsókna minna, jafnvel þó að mjög ótrúlegt hafi þótt. Eg hefi i sambandi við rannsóknir mínar á öðru sviði, orðið að segja frá ýmsu, sem ótrálegt hefir þólt, og það jafnvel svo, að ekki væri þess vert að gefa því gaum. Gáfuðum mönnum ætti að geta orðið það mikil hjálp til að iíta réll á tilraunir mínar Í:1 að færa líf-

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.