Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 7
Ritstjóraskipti. Um leið og Náttúrufi’œðingurinn tifar upp á lólfta árið finnst oss ekki illa til fallið, að liann flytji lesendununi mynd af i'rá- farandi ritstjóra sínuin, mag. se. Árna Friðrikssyni, fiskifræð- ingi. Arið 1931 stofnaði hann, á- saml prófessor Guðnnmdi sáluga Bárðarsyni, N á 11 ú r u f r æð i ngi n n. Tvo fyrstu árgangana gáfu þeir félagar út saman. Eftir andlát Guðmundar 1933 keypti Árni hans liluta í ritinu og hefir síð- an einn annazt ritstjórn þess, og 1 eigu lians hefir það verið nema tvö síðastliðin ár. Árni Friðriksson hefir því liaft mestan veg' og' vanda af tímarit- inu ]>essi tíu ár, sem það hefir komið út. Hann hefir skrifað meira í það en nokkur annar, og verið einráður um alll efni þess og útlit. llánn er því að saka um galla ritsins, en lionum ber einn- ig einum að þakka kostina. Það ætli ekki að þurfa að ræða réttmæti alþýðlegs tímarits á íslandi um náttúrufræðileg efni. Vinsældir þær, sem Náttúrufræðingurinh hefir aflað sér í liönd- um Árna Friðrikssonar, taka af skarið í því efni. Og nú þegar Árni verður að hætta ritstjórninni, sakir þess að aðrar annir taka upp allan tíma hans, teljum vér það ómetanlega bót í máli Náttúrufræðingsins, að Árni mun samt framvegis styrkja ritið með ráðum og dáð, og miðla lesendum ])ess drjúgum af kunnáttu sinni og fróðleik. .7. Á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.