Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 7

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 7
Ritstjóraskipti. Um leið og Náttúrufi’œðingurinn tifar upp á lólfta árið finnst oss ekki illa til fallið, að liann flytji lesendununi mynd af i'rá- farandi ritstjóra sínuin, mag. se. Árna Friðrikssyni, fiskifræð- ingi. Arið 1931 stofnaði hann, á- saml prófessor Guðnnmdi sáluga Bárðarsyni, N á 11 ú r u f r æð i ngi n n. Tvo fyrstu árgangana gáfu þeir félagar út saman. Eftir andlát Guðmundar 1933 keypti Árni hans liluta í ritinu og hefir síð- an einn annazt ritstjórn þess, og 1 eigu lians hefir það verið nema tvö síðastliðin ár. Árni Friðriksson hefir því liaft mestan veg' og' vanda af tímarit- inu ]>essi tíu ár, sem það hefir komið út. Hann hefir skrifað meira í það en nokkur annar, og verið einráður um alll efni þess og útlit. llánn er því að saka um galla ritsins, en lionum ber einn- ig einum að þakka kostina. Það ætli ekki að þurfa að ræða réttmæti alþýðlegs tímarits á íslandi um náttúrufræðileg efni. Vinsældir þær, sem Náttúrufræðingurinh hefir aflað sér í liönd- um Árna Friðrikssonar, taka af skarið í því efni. Og nú þegar Árni verður að hætta ritstjórninni, sakir þess að aðrar annir taka upp allan tíma hans, teljum vér það ómetanlega bót í máli Náttúrufræðingsins, að Árni mun samt framvegis styrkja ritið með ráðum og dáð, og miðla lesendum ])ess drjúgum af kunnáttu sinni og fróðleik. .7. Á.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.