Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 20

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 20
14 XÁTTÚR UFllÆÐ í NGl’RINN voru gerðar vfirborðsrannsóknir, þar seni var eitt til tvö þús- und nietra dýpi, með þeiin árangri, að þar fnndust einnig lirfur, en af þvi varð auðsætl, að lirfurnar lifðu ekki einungis í námunda við landgrunnsbrúnirnar, lieldur einnig lengst úti í liafi, vfir niiklu dýpi. Lengst komst Schmidt þetla ár út á 5000 metra dýpi, og einnit* þar voru álalirfur, aðeins miklu smærri en þær, sem nær voru slröndum Evrópu. Yfirleitt var það greinilegt, að lirfurnar urðu smærri eftir því, sem veslar dró, en jiað henti strax á jiað, að yngstu lirfurnar væru vesl- ast, eða að gotstöðvarnar væru ennþá vestar, en liingað til hafði verið komizt. Ar eftir ár var nú safnað álalirfum lil frekari rannsókna, þangað til stríðið kom og hindraði frek- ari störf. Árið 1920 lagði próf. Schmidt af stað með nýjan leið- angur, og í jiað skipti bar hann gæfu til jjess að leysa hnút- inn að fullu. Með jjví nærri j)vi að ganga á hljóðið, með ])vi að rekja sig áfram eftir ákveðinni stefnu, eftir j)ví sem lirf- urnar smækkuðu, fundusl smám saman fleiri og i'leiri lirfur, en um leið smærri en nokkru sinni höfðu fundizt áður, ef leitað var til suðvesturs. Loks var Sclnnidt kominn alla leið vestur í Sargassóhaf, og J)ar fengust í einum drætti nær ])ví átla hundruð lirfur, eða fleiri en fengizt höfðu áður í heilum leiðangri. En stærðin stóð í öfugu hlutfalli við fjöldann. Nú var markinn náð, Jiarna var auðséð, að lirfurnar yrðu til, þarna var fæðingarstaður Evrópu-álsins. Oað er mikil og merk gáta, hvers vegna állinn heldur alla leið vestur undir Ameriku til j)ess að lirygna, eða hvers vegna áll, sem hrygnir vestur undir Ameriku, kemur alla leið upp í ár og læki Evrópu, til j)ess að alast þar upp. Um Jjetta má spvrja, en hér er um að ræða einn af þeim mörgu leyndar- dómum, seni náttúran hefir að geyma. Þýzki visindamaður- inn prófessor Wegener, sem fórst á Grænlandi fyrir 11 árum, lél J)á skoðun í Ijós, að einu sinni hefði austurströnd Amer- iku og vesturströnd Evrópu og Afríku verið vaxnar saman, með öðrum orðum, ekkert Atlantshaf verið til. Síðan hafi land- ið rifnað, og orðið sund á milli. í Jiessu sundi mundi J)á állinn hafa hrygnt, en lirfurnar gengið upp í ár á báðum ströhdunum, hæði að vestan og ausían. Sinátt og 'smátt hreikk- áði sundið og varð að hafi því, sem við nú köllttm Atlants- liaf. En állinn liefir stöðugt haldið áfra'm að hrygna á ;‘amla slaðnum i sundinu, Jiað er eins og liann hafi ekki cnnþá orð-

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.