Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 14
8 NÁTTÚR UFRÆÐTNGURINN fvrsta ski|>li landi, og adla nú að taka sér þar bólfestu iini nokk- urra ára skeið. Þessar þöglu fylkingar, sem koma frá baf- inu, leggja Ieið sína í þéttum sveitum upp í árósana, engu lil- komuminni í baráttu sinni við strauminn en laxinn, sem er þó margfalt stærri og sterkari. Margs konar tálmanir verða á vegi þeirra, þær kljúfa strauminn, bjóða smærri fossum bvrg- in, læsa sig upp liamra og flúðir, en þar sem öflugar tálm- anir verða á vcgi þeirra, lil dæmis báir, vatnsmiklir fossar, fara þær landveginn fram hjá, og skríða í votu grasinu eins og slanga, þar lil þraulin er unnin. Þannig er baldið áfram upp eftir ánni, þangað lil lienlugur staður er fundinn lil langvarandi dvalar. Nú byrjar nýlt líf, lífið i vatninu. All- inn breytir nú albnikið útliti, liann verður smátt og smált að gulál, sem er gulleitur að neðan en brúnleitur að ofan, augun eru smá og trjónan stutt. I læknum eða síkinu, ])ar sem állinn lilli velur sér athvarf. er margar bættur að óttasl. Hér á landi munu fuglarnir vera skæðastir af lifandi óvinum, en fremsta i flokki má þö lelja sumarþurrkana og vetrarkuldana, því að ])eir gela riðið áln- um að fullu. Sikið getur þornað, og állinn beðið bana ]>ess vegna, cða lækurinn getur botnfrosið og þar með er einnig lif álsins á enda, þar sem bann liggur í dvala lil þess að bíða eftir vor- inu, grafinn niður í botnleðjuna. I raun og veru er állinn fram- andi gestur og vegfarandi í læknum; þar finnur liann aðeins uppeldisstöð, 11 ið eiginlega heimkynni bans er úti í reginhafi, ]>ar sem fimm eða sex kílómetrar eru til botns, og þar sem bit- inn er tuttugu stig eða jafnvel meira. Eina erindið, sem bann á i lækinn, er að ela og stækka, enda finnur liann þar ýmislegt adi, svo sem bverskonar skordýralirfur, þeirra, sem hafast við í vötnum, einnig étur bann bræ, eða þá bann lifir á jurtagróðri. Hrygnurnar ganga miklu lengra upp í ár og læki en hængarn- ir, þeir halda sig mestmegnis mjög nærri sjó. Fyrstu árin vaxa bæði kynin nokkuð likt. Þegar tvö ár eru liðin frá því að þau koniu i lækinn, fara þau að fá hreistur, en af því er svo hægt að marka aldurinn úr þvi. Níu vetra gamall er állinn um átján sentþnetrar á lengd, og úr ])ví vex hængurinn ekkert, en brygn- urnar bæta stórum við lengd sína fjögur ár ennþá, eða þang- að til þær eru orðnar þrettán ára að aldri. Úr því byrjar nýtt tímabil í sögu þeirra. Þegar brygnan hefir verið niu ár í valni, og er orðin tólf ára gömul, fara að verða á henni ýmsar breytingar, bæði útvortis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.