Náttúrufræðingurinn - 1944, Page 4
58
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
ungunum ánamaðka á hverjum clegi, og svo mikla vináttu og
traust sýndi móðirin þeim, að hún hætti að l'ljúga aí ungunum
þegar börnin komu. Þessi maríuerla var auðþekkt, hún hafði
hvítan l)lelt eins og fingraför á bakinu. Vináttan hélzt um mörg
ár og í augum harnanna myndaðist helgisögn um fugl hinnar
heilögu Maríu. Fingrafarið varð sönnun j)ess, að erlan litla hefði
lilotið hlessun j)ess, er engum gleymir. Og það var eins og vorið
kæmi ekki fyrr en hún kom.
Svo einn dag eyðilagði framandi maður hreiðrið, óvarl þó.
Maríuerlan sást aldrei framar. í hjörtum harnanna ríkti sorg,
og ef til vill átti endurminningin um þennan æskuvin dýpri
rætur en j)au grunaði sjálf.
Skógarþröstur er algengur. Hann er einn hezti söngfugl, er
við eigum. Frændi lians svarlþrösturinn sést hér helzt að hausti
til. Annar frændi hans og miklu sjaldgæfari í Borgarfirði er
gráþrösturinn. Veit ég aðeins einu sinni til að hann liafi sézt liér.
Gestur á Hreðavatni í Norðurárdal hefir sagl mér að að gull-
þröstur hafi dvalið j)ar að sumri til oftar en einu sinni. Stein-
(le.pill algengur. Músarrindill sést í lágsveituip Borgarfjarðar og
er all algengur í liinum skógivöxnu hraunum, svo sem í Norður-
árdal og Hvítársíðu. Aldrei veil ég lil að egg hans hafi fundizl.
Hann er svo söngelskur að hann syngúr allt árið. Á sólarlausum
skammdegisdögum ómar söngur hans fagur og hreinn yl'ir enda-
lausa snjóbreiðuna.
Svölur sjást við og við. Einu sinni 20—30 í hóp. Sennilegast
er j)að oftast landsvala.
Á síðustu 20—25 árum hafa uglur orðið all algengar um Borg-
arfjörð. Er það hranduglan. Endrum og eins koma hingað aðr-
ar uglutegundir. Snæuglu hefi ég séð tvisvar, og höl'ðum við
Þorvaldur hróðir minn næstum veitt aðra i rjúpnasnöru, héld-
um að þar kúrðu tvær rjúpur. Öðru sinni sá ég hana um vor.
Eyruglu (Asio otus) sá ég vorið 1936. Komst ég alveg að lienni
og athugaði góða stund. Það var á sólhjörtum degi og virtisl
hún sjá afar illa. Ekki vildi ég skjóla hana, j)ó hyssan væri við
hendina, enda var ég alveg viss um að þetta væri eyrugla og
hér sjaldgæfur gestur. Runólfur i Norðlungu sagði mér að eyr-
ugla hefði verið skotin J)ar í skóginum og höfðu verið tvær
saman.
fíranduglan liefir orpið hér j)risvar svo ég viti. Við Grímsá
nálægt Þingnesi, og Kletli i Reykholtsdal og í flóanum á milli
Langholts og Stafholtseyrar 1935. í j)ví hreiðri voru 7 egg.