Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 5
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
59
Hreiðrið var vandlega falið i fjalldrapa og alls ekki auðfundið,
vegna þess að litir lands og fugls runnu saman í eitt. Ef komið
var að hreiðrinu, treysti liún anðsýnilega mjög á, að hún sæist
elcki, og horfði stóruni og undrandi augum á vegfarendur.
Uglan er grinnnur ræningi, stelur eggjum og drepur unga
miskunnarlaust. Á vetrum mun liún aðallega lifa á músum, og
liefi ég séð-liana halda vörð um músarholur oftar en einu sinni.
Einu sinni sá ég uglu ella hrossagauk. Og með sjálfum mér
hugsaði ég sem svo, að nú Jiitti skrattinn ömmu sína, lirossa-
gauknum næði hún aldrei. En sá hlær liezt, sem síðast lilær.
Ugian drógst langt aftur úr, og tirossagaukurinn settist, að þvi
er virtist óhræddur, rétt hjá mér. Uglan flaug mjög lágt og
þegar tiún kom þangað, sem hrossagaukurinn hafði sezt, voru
vængbroddarnir næstum við jörðu. Hrossagaukurinn flaug upp.
Eins og elding ijrejdti ræninginn stefnu og greip liann. Þar
með var lifi hans lokið. A vetrum er færra um uglur og halda
þær sig þá oft i skógi.
Örn fremur sjaldgæfur. Fálki all algengur, sérstaklega i fjalla-
sveitum, og verpir þar á stöku stað. Elestir íslendingar virð-
asl álita að fálkinn „slái“ með vængharðinu, en útlendingar
aftur á móti að hann „slái“ með klónni.
Ógurleg hræðsla gripur fugla ofl er fálkinn eltir þá, og hefi
ég vitað önd stinga sér ofan í næslum sjöðandi laug og láta þar
líi'ið. Var það duggönd.
Hvílfálka verður að telja með sjaldgæfum fuglum. Aðeins
tvisvar hefi ég mætt honum á veiðiferðum minum. l'álkinn er
grimmur, en óvanalega lígulegur fugl, ímynd hins norræha vík-
ings, sem heimtar allt eða ekkert.
Smyrill er algengur. Sésl hér jafnan öðru livoru á vetrum,
þó afarsjaldan í febrúar og mars.
Á síðustu 10—15 árum hefir gæsum fjölgað í Borgarfirði.
Allvíða hafa þær numið land á þeim árum. Aðallega er það
slóra-grágæs, en heiðagæs sennilega ekki til langframa nema
ef vera skyldi til fjalla. Elestum veiðimönnum kemur saman
um að gæsir séu allra fugla vitrastar. Oft hafa gæsahópar
„verði“, sem vara við hættum. Eru þeir árvakrir mjög og skima
í allar áttir, og oft er líka lífið í veði ef sofið er á verðinum.
Mennirnir eru þeim ótrúir og vísir að koma þegar verst gegnir.
Gæsirnar fljúga oft oddaflug og skiptast á að hafa forustuna,
því erfiðast er að brjóta brautina, þó á vegum loftsins sé. Gæsa-
hjónin bindasl sennilega æfilöngum tryggðum og í raun og
5*