Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 9

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN (13 nr um Bæjarsveit og nokkurn liluta af Stafholtstungum, og svo er enn. Annars staðar er hann óvíða nema sem gestur. Borg- firðingar hafa fagnað þessum landnema og licr hefir hann ekki launað gestrisnina með þeim óvanda, sem hann er fræg- ur fyrir austur i Flóa, það er að narra menn út í bráðófærar keldur. En ef til vill skilja Borgfirðingar ekki eins v'el fugla- mál eins og þeir austur þar. Stóri spói liefir sézt hér 4 eða 5 sinnum. Spói er algengur. Vor eitt fann ég hreiður, sem í voru 4 spóaegg og 3 lóuegg. Þetta var rctt hjá einum af veiðistöðum minum, og kom ég ])ar á hverjum degi. S])ói flaug jafnan af eggjunum, en aldrei sá ég Jóu þar alveg lijá. Daginn eftir að fyrsti spóaunginn kom úr egginu var eitl lóueggið liorfið. Næsta dag livarf annað og þriðja daginn það siðasta. Skurn af lóueggi gat ég ekki fundið þó cg Jeitaði vandlega i hreiðrinu. Og að öllu er mér óráðin gáta, hvernig á ])essu stóð. Lóa algeng. Sandlóa algcng. Vepja nokkuð algengur gestur síðari hluta vetrar og fyrri hluta vors. Tjaldur algengur, og verpir eitthvað á við og dreif um Borgarfjörð. Veidihjq.Ua er algeng. Drepur lömb og veiðir ótrúlega stóra laxa, ræðsl á þá á grynningum og heggur lil bana, vanalega i hjartastað. Að þvi er virðist hefir hún tekið upp á þeim fjanda á síðustu árum að drepa andarunga. Þá flýgur hún lágl og grípur þá er ])eir koma úr kafi. Gleypir þá svo i lieilu lagi. Virðist alveg sjálfsagt að fækka lienni að miklum mun, enda lögboðið. Það er hroðalcg sjón að sjá hvernig hún fer mcð unglömh oft og líðum, og mun cngan langa til að vera áliorf- anda að þeim leik. Hrttumáf hefi ég skotið hér einu sinni, voru þeir 5—ö saman. Kria algeng, kemur næstum undantekningarlaust 14. maí og hefir aldrei munað meir en einum degi síðan um 1870, nema í ár, 1938, kom hún 16. maí. Kjói cr algengur. í raun og veru er hann afleitur ræningi. í ótrúlega rikum mæli skapar hann sorgir og óhamingju í heimi fuglanna. Á vorin rænir hann eggjum eins og hann getur, en ræðst frekar sjaldan á fugla fyrri hluta vors. Klæðist þá jafn- vel munkakufli og leggur sér til munns annað eins léttmeti og fiðrildi og flugur eru. En enginn skal trúa honum, þó hann sýnist sakleysið sjálft. Þegar ungar koma úr eggjum myrðir hann þá miskunnarlaust og oft með slíki i grimmd að fádæmi eru. Það er eins og hann hafi ánægju af þvi að kvelja fórnar-

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.