Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 15

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 09 En liér i Borgarfirði er ])að nú álitin skönnn að ræna fugla eggjuni, en um aldaniólin þótti það sjálfsagt. Rjúpur, andir og gæsir gefa okkur niikið og goll kjöt og fiður og fjöldamargir fuglar eyða skaðlegum skordýruni. En ])ó er ótalið það, sem dýrmætast er: 011 sú gleði og hamingja, sem fuglarnir hreiða vfir héraðið okkar með söng sínuni og liáttum. Fátt gcrir líka lífið auðugra og drauinana stærri en að ganga út í grænan skóg og heyra þrestina syngja, ör\rita af ást og gleði. ()g er það ekki „snar“ þáttur af lífinu sjálfu að horla á harmþrunginn svan hverfa á bak við dökk ský, þar sem eng- inn veit liverl leiðirnar liggja. — Steindór Steindórsson frá Hlöðum : Flórunýjungar 1944. Um allmörg undanfarin ár hefi ég birl í Skýrslu Náttúru- lræðifélagsins hinar helzlu nýjungar, sem ég liefi komizt yfir um útbreiðslu sjaldséðra plöntutegunda á íslandi. Síðast birti ég þessar flórunýjungar í skýrslunni 1937- 1938. Flórunýjungar frá árunum 1939—40 birti ég i grein minni Gróðurrannsókn íslands II i Náttúrufræðingnum 13. árg. í grein þeirri, er nú birtist, eru helztu nýjungarnar frá árunum 1941 43. Sunnir ])essi liefi ég eins og að undanförnu farið allvíða um tii gróður- rannsókna. Suinarið 1941 férðaðisl ég allvíða við Eyjafjörð einkuni um dalabotna og um útsveitir. 1942 fór ég uin afrétti inn af Bárðardal austan Skjálfandafljóts auk þess, sem ég dvald- isl á bæjunum Víðikeri í Bárðardal og Grænavatni í Mývatns- sveit. 1943 ferðaðist ég um sunnanverðan Vestfjarðakjálkann allt frá Króksfjarðarnesi og vestur á Rauðasand og ])aðan norð- ur að Núpi i Dýrafirði. Þá hefi ég á þessum sumrum larið skemmri ferðir upþ á Kjöl og inn í Þjórsárdal, auk þess, sem ég liefi hvarvelna litið eftir gróðri þar, sem leið min hefir legið um. í grein þessari eru hin lalnesku plöntuhciti tekin eftir hinni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.