Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 16
70 NÁTTÚRU FRÆÐINGURINN nýju ritgerð Johs. Gröntveds, The Ptéridophyta and Spermatop- hyta of Iceland, seni út kom í ritsafninu The Botany of Iceland WÍ2, en samnefni úr Flóru íslands eru selt í svií»a. Röð teg- undanna er liin sania og í Flóru íslands, en ættaheitum sle.])])l lil rúmsparnaðar. tíotrychium lanceolatum (Gmel.) Ángstr., Rafnseyrardalur Arnarfirði ’43. andar Dýrafirði eftir sögn sr. Sigtryggs Guðlaugs- sonar Núpi.1) tí. horeale Milde, Rafnseyrardalur ca. 300 m. y. s. Ný á NV. Sumarið lí)41 fann Ingima Óskarsson tegund þessa á tveimur stöðum i Ólafsfirði, og eru það fyrstu öruggu fundarstaðir liennar á Islandi. Woodsia ilvensis (L.) R. Br., Sámsstaðamúli Þjórsárdal ’41, Króksfjarðarnes, Staður Revkjanesi, Brjánslækur, Hagi Barða- slrönd, Rauðisandur ’43. Allsstaðar litið nema á Rauðasandi, þar vex liún víða. Dryopteris austriaca (Jacq.) Woynar, Ingjaldssandur Dýra- firði, sr. S. G. I). filix mas (L.), Scliott, Mórudalur Barðaströnd ’43. f. suh- integrum Lanibadalshlíð Dýraf. sr. S. G. 1). phcgopteris (L.), G. Chr. Við laugar í Mórudal á Barðastr. fann ég mjög afhrigðilega éiilstaklinga af þessari legund. Helztu einkennin voru: Blaðoddurinn dreginn alllangt fram, efstu smáblöð bhiðkunnar fjaðurski])l, um miðja l)löðkuna tent, en þau fremstu beilrend, snubbótt, bleðlarnir einnig snubbóttir. <) 11 plantan smávaxin. Óx bún i börmum laugalækjanna. Svo ölíkir voru einstaldingar þessir venjulegum D. pliegopteris, að hér mun vera um lilbrigði að ræða, sem kalla mætti f. thermar- um f. nova. Polypodium vuUjarc L., Lambavatn Rauðasandi ’43. Eqiiiselum trachyodon A. Braun, (F. hyemale X ýariegalum) Víðiker ’42. Lycopodium annotinum L., Úlfsdalir við Siglufjörð ’41. Isoetes cchinospora Dur., Brjánslækur, Máberg Rauðasandi, Trostansfjörður ’ 13. í örfáum tjörnum lil fjalla í ca. 200 m. hæð y. s. Potamogcton pusillus L., Rauðisandur á n. st. ’43. P. alpinus Balb., Máberg Rauðasandi. ’43. Ný á NV. 1) Síra Sigtryggur bæði sagði mér frá og sýndi mér nokkrar sjald- gæfar tegundir á Vestfjörðum, sem ekki hefir verið fyrr getið. Skamm- stafað: sr. S. G. K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.