Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 18
72
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
Corallorhiza trifida Chatelain (C. innata), Króksfjarðarnes
’43.
Stellaria humifusa Rottb., Króksfjarðarnes ’43.
Spergula arnensis L., Reykhólar, Hagi ’43. A ])áðuni stöðum
í leirflögum alllangl frá rækluðu Jandi. í daghókum dr. Ilelga
Jónssonar er hennar getið frá Rafnséyri og Cemlufelli i Dýra-
firði, en annars ekki á NV.
Minuartia biflora (L.) Sch. & Thell., Úlfsdalir ’41, Sellanda-
fjall ’42, Þingeyri, Dýrafirði ’13. Þar óx hún í urðarskriðu
tæplega 50 m. v. s.
Sagina intermedia Presl., Bakkasel, Öxnadal ’ll, Sellanda-
fjall, Öxnadalur, Grafarlönd veslri ’42.
S. suhulata Presl., Staður Revkjanesi, Máherg Rauðasandi,
Auðkúla Arnarf., Núpur Dýraf. ’43. Allsstaðar lítið nema hjá
Máhergi.
Papaver radicatum Rotth. f. ruhriflora Stefánsson, Króks-
fjarðarnes, Núpur Dýrafirði ’43. f. albiflora Stefánsson, Trost-
ansfjörður, Núpur Dýraf. ’43.
Erophila vcrna (L.) Mey., Króksfjarðarnes, Staður R'eykja-
nesi ’43. Áður fundin á Stað af dr. H. J. Annars ekki getið á NV.
Rorippa islandica (Oed.) Sch. & ThelL, Ólafsfjarðarkaup-
tún ’41.
Erysimum hieraciifolium L., Gerðhamrar Dýraf. sr. S. G.
Viola epipsila Ledeb., Bakkasel Öxnadal ’41, Víðiker, Græna-
vatn ’42.
Caltitriche vcrna L., Máberg Rauðasandi, Trostansfjörður
'13. Áður aðeins fundin í Þorskafirði á NV.
C. slagnalis Scop. Grænavatn ’12.
Saxifraga cernua L., Rafnsévrardalur ’43.
S. Hirculiis L. Króksfjarðarnes, Staður Reykjanesi ’43. Ekki
getið áður á NV, nemá í Kollafjarðarnesi og Bilru.
Alchemilla glomerutans Bus., Grafarlönd vestri ’42, Króks-
fjarðarnes, Staður Revkjanesi, Brjánslækur, Rauðisandur á n.
st., Trostansfjörður, Auðkúla Arnarf. ’43.
A. acutidens (Bus.) Lindh. fit., Hagi, Sjöundá, Trostans-
fjörður, Auðkúla ’43.
Rubus saxatitis L. í Mórudal á Barðastr. fanii ég óvanalega
stórvaxna plöntu. Stærsta blaðið var 19 cni i þvermál, hliðar-
smáblöð jiess voru með svo djúpri skerðingu, að hlaðið sýnd-
ist nær fimmhyrnt. Þyrnar óvanalega stórir og grófgerðir.