Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 19

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 19
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 73 Lathyrus maritimus (L.) Fr. Staður Reykjanesi, Trostans- fjörður ’I.'i. Gerðliamrar Dýraf. sr. S. G. L. pratensis L. Haukadalur Dýraf. sr. S. G. Cornus suecica L„ Fossdalur Ólafsfirði '11, Rakkad'alur Geiradal ’l.'i, Ingjaldssandur Dýraf. sr. S. G. Pyrola secunda I„, Mórudalur Barðastr., Trostansfjörður ’4.‘i. luiphrasia tenuis (Brenn.) Weltst. Vatnsendi Mosfellssveit ’ll. Akvörðun þessi er þó ekki fvllilega örugg. Littorella uniflora (L.) Aschers., Máberg Rauðasandi ’43. ()x aðeins í einni tjörn í svonefndu Gyltuhóli og grænlitaði j)ar hotninn. Ný á NV. Myosotis collina Hoffin. (M. liispida), Troslansfjörður. Fann aðeins eilt eintak, sem ég fæ ekki b.etur séð en sé jiessi tegund, en þarf þó úrskurð sérfræðings, þar eð tegund þessr hefir livergi fundizt hér á landi nema í nágrenni Reykjavíkur fyr- ir Jöngu síðan. Prunella vulyaris L. (Rrunella v.), Rafnseyri og Auðkúla Arnarf. ’43. Áður aðeins fundin á einuin stað á XV. Lamium amplexicaule L„ Varinahlíð Skagaf. ’41. L. dissectum 'Witli., Hafnarfjörður ’ll. Ox þar í garði innan um iiigresi, nýr slæðingur. Gentiana nivalis L. f. minirna f. nova. Stönglar mjög fíngerðir, ógreindir, hlöðin örsmá egglaga, hlaðpörin alls 2 —3. llæð 12—25 mm. Fossrófur Kili 29/S '13. G. tenella Rotth. f. minima, f. nova. Slönglar liárfínir, ógreindir upprétlir. Rlöðin öfuguggalaga, fagurgræn, hlaðpör 2 -3. Rlóinin örsmá. Hæð 14—45 min. Fossrófur Kili 29/3. ’43. Eg liefi lilgreinl hér jiessi tvö lilhrigði sem ný. Ilinsvegar liefi ég ekki þann hókakosl, að ég geti um sagt, hvort jiéirra sé gelið annars slaðar. Galium boreale L„ Tjarnir i Eyjafjarðardal ’41. (1. trifidum L„ Lamhavatn Rauðasandi '43, mikið. Áður fundin á 1 st. á NV. Campannta rotundifolia L„ Núpur Drýaf. '43. Antennaria alpina (L.) Gaertn., Hitalaúg við Marteins- flæðu ’42. Matricaria matricaroides (Less.) Porter (M. suaveolens), Króksfjarðarnes. Eriyeron uniflorus (I„) Vierli., Tjarnir Eyjafjarðardal, Vatns- dalur Svarfaðardal, Klaufabrekkudalur Svarfaðardal, Hafnár- G

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.