Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 21

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 75 gripirnir á 50—100 árum, bæði livað ytri einkenni oí>' eðli snertir, — ný kyn skapast, önnur líða undir lok og koma aldr- ei fram á sjónarsviðið aftur. — Ummæli Iifa aðeins einn til tvo mannsaldra á vörum gamla fólksins um þessi gömlu kvn, sem ])að skýrir barnabörnuni sínum frá, og oft með söknuði. Engin ljösmynd og oft engar sltráðar sagnir, varðveitast, svo að á tiltölulega skömmum tíma fellur allur fróðleikur um þessi gömlu, sérkennilegu búfjárkyn i djúp gleymskunnar búfjárkyn, sem hinar eldri kynslóðir lifðu á — kyn, sem höfðu þá verðmætu eiginleika, að geta létt mönnum lífsbaráttuna og veitt þeim lífsviðurværi undir num erfiðari búskapar- og lífsskilyrðum en vngri kynslóðirnar lifa við. Þessi saga endúrtekur sig stöðugt, bæði liér á landi og ann- arsstaðar. íslendingar hafa frá landnámstíð fram til síðustu ára lif- að meira á sauðfjárrækt en nokkurri annarri atvinnugrein. íslenzka sauðféð er af hinu svokallaða norður-evrópiska sluttrófukyni. Heimkynni þess voru áður fyrr um alla norðan- verða Evrópu. Nú eru aðalbeimkynni þessa l'járkyns hér á íslandi, þar sem ])áð er enn tiltölulega mjög lítið hlandað öðrum kynjurii, i Finnlandi og Norður-Rússlandi. Hinsvegar er Jjetta fjárkyn að mestu útdautt í Noregi, svo til alveg út- dautl í Danmörku, en nokkrar levfar varðveitast enn í Sví- þjóð og eyjunum við Slcotland. En þar* er það meira og minná hlandað Svarthöfðafé o. fl. kynjum. Nú fvrir nokkrum ára- tugum var fé af þessu kyni flutt frá íslandi lil Grænlands og dafnar þar vel að sögn. Mig skortir þekkingu á því, hvort fé af þessu kyni í Finn- landi og Rússlandi er mjög fráhrugðið íslenzka fénu. Finnar hafa unnið ýms þrekvirki í ræktun þessa fjár á tímabilinu fyrir ]>essa styrjöld, en eg veil ekki betur en að ís- lenzka féð sé vænna og afurðameira eu fé af þessu kvni í öðrum löndum. Þótt ])et(a norður-evrópiska stuttrófukyn, sem islenzka féð er af komið, sé á margan liáll fráhrugðið flestum eða öllum öðrum fjárkvnjum heimsins, þá hygg ég þó, að hin fjölhreyttu lilareinkenni geri það fráhrugðnasl öllum öðrum fjárkynj- um, sem ég veit deili á. Flest fjárkyn eru hvit eða hvít nleð dökk- leilari andlit og fætur. Svartar kindur koma öðru hvbru fram í flestum fjárkynjum og einnig verður vart arinarra lita, t. d. eru til golsóttir einstaklingar i nokkrum hrezkum l'járkynj- 6*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.