Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 25

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 25
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 79 af dökkum litmn, svörtu, niórauðu, gráu eða grámórauðu með Iivíla lilnum. 1. Golsótt, einnig' kallað golótt,, goltótt, golmögótt cða mög- ótt. Þessi litur er all-algengur. Litareinkennin eru synnnetrisk,- ]). e. a. s. báðar hliðar kindarinnar eru alveg eins á litinn. And- litið er dökkleitt, þó með ljósari rákum og blettum með ákveð- inni lögun. Kverkin er dökk og allur kviðurinn og rassinn upp á móts við dindil og dindillinn er dökkur að neðan. Fæturnir eru dökkir með ljósari rákum og blettum af ákveðinni lögun framan á leggjum. Að öðru leyti eru golsóttar kindur bvítar. Það dökka getur verið svart, mórautt eða grátt og eru kindur eftir því kallaðar, svatgolsóttar, mógolsóttar og grágolsóttar. Þessi Iitur er í raim og veru fagur, en illa séður af bændum sakir þess að ullin, einkum á svartgolsóttu er oft menguð um berðarnar ineð dökkum bárum. 2. Botnótt, í V.-Skaptafellssýslu kallað golótt og sums stað- ar á Vestfjörðum kallað gofótt. Litareinkenni eru í raun og veru þau sömu og á golsóttu en allt það, sem er bvítl á golsóttu er dökkt (svart, mórautt eða grátt) á botnóttu en það sem er dökkt á golsóttu er hvítt á botnóttu. Þá er yfirleitt minna ltvilt í andlitinu á botnóttu en dökkt i andlitinu á golsóttu. Golsótt og botnótt eru mest rikjandi af mislit nema karakúl- svörtu, en vikjandi eiginleiki fvrir karakúlsvörtu og hvítu. 3. Bíldótt. Þá er ullin ætíð að mestu eða öllu levti bvít en eitthvað dökkt í andliti og stundum nokkuð á hálsi og smá- blettir annars staðar á kindinni geta stöku siumuu verið dökkir. Það eru til margar tegundir af bíldóttu sem erfast sjálfstætt. a) Golbíldótt. Andlitið er þá eins á litinn og á golsóttu, ein- stöku sinnum er lika dökk rák á kverkinni eins og á golsóttu en kviðurinn, rassinn og bolurinn ávallt bvitt. b) Kjömmubíldótt. Þá eru báðir vangar dökkir en kindin að öðru leyti bvít. c) Baugubíldótt eða glirnótt eða baugótt. Þá eru dökkir baug- ar í kring um augun, venjulega hringlaga. Kindin að öðru leyli hvít. d) Jakobsbíldótt. Baugar kring um augun, dökkir, blettir hjá munnvikum og kringum eyrun og á eyrum. Litareinkenni alveg eins á báðum vöngum. Bolur, háls og fætur hvítt. e) Krögubíldótt eða sums staðar kallað liöttubíldótt eða jafn- vel hálsótt. Þá eru vangarnir æfinlega dökkir og stærri eða minui kragi um liálsinn, dökkur, blesa faman í enni, livit en mis-

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.