Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 26

Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 26
80 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN brei'ð, snoppan venjulega livíl og' livilir laumar aftan við evrun og vangana. f) Höfðóll eða albíldótt. Þá er liausinn aldökkur nema ef lil vill siío])])an og stundum smál)lettur i bnakka. t’essi litur er sjaldséður. Algengast af l)íldóllu virðist mér kjömmubildótl og krögubildótt, þá golgildótt og baugóll. I. Hosótt. Fjölniörg afbrigði eru lil af hosóttu. Yfirleilt er sameiginlegl einkenni á hosóllu að eiltlivað meira eða ininna af fólunum og upp eftir lærum er livítl og oft eitltivað livill á hausnum. a) Leistótl. Þá eru aðeins leislarnir npj) á mé)ts við lágklaufir eða rétt þar upp fyrir livílir, stundum livíl doppa í lmakka eða enni, en kindin að öðu leyti dökkleit, grá mórauð eða svörl. 1)) Hrein/iosótt. Fætur livítir u])p um hné og hækla eða stundum allt upp á læri. Ilausinn aldökkur. Sé annað lærið eða nárinn meira hvítur þá sums staðar kallað krikótt. c) Blesuhosótt og Blesule.istótt. Eins á lilinn og leislótt og hreinhosótt neina livít l)lesa í enni og niður á snoppu, misjafn- lega breið. Sé blesan mjög breið er þessi litur ofl kallaður glámuhosóttur. Arnhosótt ær með 2 dilaflekkóltum lömbum. d) Arnhosótt. Fætur og kviður að mestu eða alveg livítt og oft upp eftir lærmn. ttlesa í and- liti og auk þess hvítur hringur um hálsinn rétt aftan við liaus. e) Golhosótt. Eins og golsótt, nema fæturnir upp um iniðjan legg eru r.n j al 111 v í I i r. S j a 1 d s é ð 11 r litur. f) fíotnhosótt. Eins og botnótt, nema fætur bvítir ii])]) um niiðjan legg, eins og á golhos- ótfu og stundum alhvít bringan. Þelta er mjög sjaldséður litur. 5. fílesótt. Kindin dökk að lit, nema hcf-

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.