Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 33
NÁTTÚRUI'RÆÐINGURINN 87 framt því, sem það væri kælt um eitt kuldastig, þyrfti um ld8 kg. þrýsting á hvern l'latarmáls centimetra þess. Þelta nægir til þess að sýna, að frostþennsla vatnsins er ekki neinn smá- ræðis kraftur í náttúrunni. Mörg fleiri fysisk öfl vinna að evðingu l)erglaganna. Mér lil viðbótar skal aðeins getið, að ýmsar plönlur eiga þátt í sliku eyðingastarfi. Mörg tré smeygja rótum sínum inn í gluíur og liolur berg's og kletta, þroskast þar og gildna, og fleyga úr herginu flísar og smásteina. Vaxtarþrýstingur sumra róta get- ur numið allt að 10 ló kg. á flatarmáls-sentimetrann svo hér er um þó nokkurn kraft að ræða. Kemisku öflin, sem eyða berglögnm jarðar, eru að því levti fráhrugðin þeim fysisku, að þau breyta, eins og áður er sagt, efnasamsetningi ber.gsins jafnframt því, sem þau losa það sundur. Það eru engir steinar svo sterkir, að loft og vatn fái ekki á þéim unnið, á þennan liátt. Efni þau, sem bergið er byggt úr, veilir þó binum sundrandi öflum mismunandi öfl- ugt viðnám. Sum efnasambönd bergtegundanna eru auðleyst, önnur lorlevst. Þau liggja éftir lílið sködduð, þegar vatnið skolar binum auðleyslari burtu. Það er einkum vatn, sem kol- sýra er i, cr vinnur ótrúlega á ýinsum steintegundum. Kolsýr- una getur vatnið bafa drukkið i sig úr loftinu um leið og rigndi, eða það hefir fengið liana úr moldarjarðvegi,' sem það befir vætlað um, þar sem plöntulíkamir hafa rotnað og kolsýra um leið myndazl. Slikt vatn levsir ýmsa bluta bergs- ins sundur, sérstaklega krit og kalkstein, og skolar þeim burlu með sér. En vatnið er þó tært og gagnsætt eftir sem áður. Er- lendis víða, þar sem þykk kalksteinslög eru í jörðu, mvndar vatnið með þessu móti allstóra neðanjarðarhella. Kemur þá slundum fyrir, að hellisþökin hresta og jarðfallsdalir myndast. Slikir dalir eru l. d. víða i kalksteinshéruðum Balkanskaga. Mér á landi þekkjast þeir ekki, því að kalksteinsjarðlög vanl- ar að mestu í jarðlagaskipun Islands. Þó getur uppsprettu- valn hér sums staðar haft í sér u])plevsl kalk, sem ])að befir þá leyst úr frumsteinum bergtegundanna. Slíkt vatn kallasl liart og er það auðþekkl á þvi, að sápur freyða illa i því, og af þeim sökum er það illa fallið til þvotta sem kunnugt er. Auk kalksteins, sem leljast verður lin bergtegund, leysir vatnið, með tíð og tíma, jafnvel þær, sem allra barðastar eru og mestan viðnámsþróltinn hafa. Að lokum verða aðeins eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.