Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 34

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 34
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 88 af berginu óleysanleg alúmín-sambönd, er jafnaðarlega sam- einast vatni, og verða stundum raiiðleit af ryði. Það cr úr slíkum, ævafornum alúmín-samböndum, svonefndum bauril, sem alúmín liefir verið unnið. Margár lægri plöntur eru þeim eiginleika gæddar, að geta levsl steinana sundur. Og sérstaklega mikilsverð eru störl' fléttnanna, eða skófanna á þessu sviði. Hver skóf er í senn þörungur og sveppur, sem að minnsta kosti að nokkru leyli hjálpast að, að lifa lífinu. Þeim nægja berir klettarnir lil þess að vaxa á, þar sem engri annari plöntu væri lífvænt. Seinl verður of oft lienl á þessa brautryðjeildur, sem undirbúa land- nám æðri plantna. Flétturnar búá til kolsýru, sem þær nola lil þcss að leysa bergið sundur i nothæf næringarefnasam- bönd banda sér. A þann bátt ráða þær upplausn kvarls og ýinsra annarra frumsteina. En sennilegt er lalið, að þær fram- leiði ýmsar fleiri sýrur, til þess að vinna á steimmum, þótl mönnum séu þær ekki enn kunnar, mér vitanlega. Auk fléttna, geta ýmsir þörungar og bakteríur etið sig inn í frumsteina og berg, svo sem marmara og feldspöt. Og er það aðallega kolsýra, sem þessar plöntur mynda og nota lil þess að eyða berginu. En hér ber líka að nefna, að þegar plöntuleifar rolna á jörðinni, myndast um leið margskonar sýrur úr lífrænum efnasamböndum þeirra. Stuðla þær eitl- livað að efnabreytingum og sundurlausn steinanna, eftir því, sem álilið er, þó þær komist varla í hálfkvisti við kolsýruna í þessum efnum. Af eggjahvituefnum plantnanna, getur bæði myndast brennisteinssýra og saltpéturssýra, og' eiga þá slund- um bakleríur þátt i þeirrri myndun. Loks geta uppleysandi efni verið bundin í berginu sjálfu, og losnað úr því, þegar það leysist sundur. A þann hátt losnar brennisteinn úr brenni- steinssamböndum steina, og getur þá svo farið, að hann myndi ásamt súrefni og vatni brennisteinssýru. Sýran verkar svo á bergið i kring. Við brennisteinshveri bér á landi myndast brennisteinssýra á likan hátt, er vinnur að þvi, ásamt kolsýru, að leysa sundur steintegundir úr bverabökkunum og brevta þeim i allavega litar leirtegundir, kaólín og gips. Þar, sem vatn er i jörðinni, hvort lieldur er i stórum eða smáum stíl, getum við alltaf búist við að finna verksum- merki eftir þessi sundrandi öfl. Aðeins þar, sem aldrei ]>iðn- ar, allan ársins hring, gætir þeirra ekki. Fvsisku öflin, frost-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.