Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 36

Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 36
90 NÁ'J'TÚ RUFRÆÐINGURINN holtasóley, melskriðnablóm, lyfjagras, lokasjóðsbróðir, jakobs- íifill og undafíflar. Sviplíkur þessu er gróðurinn víða í Skapt- áreldaliraununum, nema þar sem vatnsflæði eða aðrar sérstæðar ástæður eru. Eflir hamfarir Skaptáréldanna 1783, liefir hraunið verið alger eyðimörk, svört og úfin, ógurleg á að iíta. En svo stóð ekki lengi. Fór brátl að færast líf í auðnina. Vindarnir báru mold og sandryk ofan af fjöllum og úr nærsveitum út á braun- ltreiðuna. Ilraunið er gljúpt, fullt af holum, gjólum, gjám og liraunbbiðrum. Moldin og sandurinn sellusl að í skjólinu og mynduðu vísi að nýjum jarðvegi. Gró og fræ komu lika 1‘Ijúg- andi á vængjum vindanna og með fuglum. Hinar liarðgerðu jurtadeildir, flétturnar (skófirnar) og mosarnir, náðu fyrsl fólfestu og sóttu fram hlið við lilið. Mosarnir nánui la-nd í liol- um og braunblöðrum ásamt ýmsum kræklufléttum. Ennþá nægjusamari eru samt skorpuflélturnar, þær settust jafnvel að uppi á nyJ)bum og Jiraunbólum og undu vel bag síniun. úessir framverðir flétturnar eða skófirnar eru undárlegar lifverur. Þær eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Hyer flétta er í raun og veru tvígild, þ. e. grænþörungur eða Ijlágrænþör- ungur, sem sveppur er vaxinn ulan um og umlykur með öllu. Þörungurinn hefir Jtlaðgrænu og nær í kolefni úr ioftinu lianda sér, en verður lílta að miðla syeppntim, sem vantar Jtlaðgrænu og verður ella að afla alls malar síns úr moldinni. Ef til vill lætur sveppurinn eitthvað af mörkum til þörungsins í launa- skyni, en samt virðist sambýlið einkum sveppnum í hag. Þör- ungurinn er oft veiklulegur og æxlast lílið, en sveppurinn virð- ist lieill og liraustur með eðlilegri grómyndun. En livað sem um það er, þá er bitl víst, að þessar sambýlisverur, féltturnar, eru flestum jurtum Jiarðgerðari og nægjusamari. Þær vaxa á „beru“ grjótinu, þar sem öðrum gróðri er Jítt lífvænt. i^»ið þekkið flest ýmsar fléttur, t. d. gulu veggjaskófina á veggjum og' stein- um, dökku Jitunarskófina, breindýramosann eða tröllagrösin, maríugrösin gulbvílu og síðast en elvki sízl ldcssuð fjallagrösin. Manna-fléttan er fræg, siðan Jiún féll af liimnum ofan og bjarg- aði ísraelsmönnum í eyðimörkinni á dögum Mósesar. Ilún vex ennþá sums staðar á klettum í lieilum löndum, fýkur í livass- viðrum og er étin enn þann dag í dag. „Margt er undarlegt í náttúrunnar ríki“, má með sanni segja. En bverfum nú aftur þar að, sem frá var horfið i brauninu. Brátt taka að myndast þófar af grámosa i holum og lægðum. Hann færir óðum út riki sitt og loks er svo komið að grá og mjúk mosalireiðan setur

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.