Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 39
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 93 .skógar eru löngu eyddir nema lielzl fram á Holisdal og heiðum. Fjalldrapi sésl varla og lítið er um lyng og víði. Nær graslendið langt fram á heiðar og alll niður að gráum liraunbreiðunum á háðar hendur. En neðan aðalsveitarinnar eru víðlendar engjar, sem ná fram að breiðu sandholti við sjóinn. Ár og ótal lækir falla niður Síðuna, kvíslast um engjarnar og breiða mjög úr sér niður á söndunum. Hafa myndazt víðlendar vatnaleirur. Halda sumir að Hverfisfljót hafi fyrrum myndað sandana, en liraunrennsli Skaptárelda 'hafi kastað því austur á bóginn. Nú e.ru sandarnir víða að gróa. Færist gróðurinn fram frá gras- lendiuu og engjum fyrir ofan. Koma fvrst melþúfur og sand- i.iiujuil á sandinn, en fífa þar sem blautlendasl er. Lækir og ár fiæða yl'ir og frjóvga landið. Jarðvegur myndast. Lækirnir grafa sér að lokum farvegi og landið verður smám saman þurrl og vaxið valllendisgróðri, en melurinn liverfur aftur. Fvrir framan eða neðan nýja graslendið ljrciða nú lækirnir úr sér, því að þar er lægra. Járðvegur myndast, lækirnir grafa sig nið- ur og þannig koll af lvolli. Gróðurinn fer sigurför um sandinn, þar sem rakinn er nægur. Á Klaustri er sandgræðslugirðing, rétl við brekkurælurnar. Þar eru stórar melþiifur og mikið af ni/u/ii, en innan um vaxa helzt skriðlíngresi, hálmgresi, lmúka- krækill oghundasúra. Blautir hletlir eru lika í girðingunni. Vaxa þar einkum fífur og hrossanál, ásamt klóelftingu og bjúgstör. Finnig sjást vatnsnál, fitjafinnungur, mýrasef og mýrasauð- laukur. Talsverl er ennþá ógróið í girðingunni. Miklar gul- slararengjar eru neðan við Siðuna. Mýrelfting býr viða á þúfna- kollunum, en hrossanálarunnar, með miklu af lmappastör innan um, eru algengur jarðargróður. Ferginflóð eru hér og hvar. Mýraber og gullstör sá ég á Múlakptsengjum. \rið Geirlaud eru engjablettir vaxnir mýrastör og umfeðmingi i félagi. Þar við Geirlandsá og' víðar varpaði tágamuran silfurgráum blæ á engj- arnar. En á milli voru stórar gular gulmöðrubreiður, með grá- mosablettum á milli. Á Geirlandi hefir raiiðsmári haldizt lengi í túnbletti allstórvaxinn. Kúmen er viða i túnum. Skriðsóley, skurfa og njóti einnig víða, en baldursbrá sjaldgæf. Bláklukkur sjást á stangli í hvömmum og hliðum alll vestur ,i Skaftártung- ur og klettafráin hangir fram af klettastöllum í fögruni skúfum. Hláber eru óviða og aðalbláber aðeins fram lil heiða. Uppi á Keldunúp fann ég knollsef í polli (juncus supinus). Það vex einn- ig i Svínadal i Skaptártungum. Er mosamikið fleytingsþýfi með smátjörnum uppi á núpnum. Eru þúfurnar liuldar dökkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.